Draupnir steinlá á Sauðárkróki

Draupnir sótti ekki gull í greipar þegar liðið sótti Tindastól heim í gærkvöld í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur á Sauðárkróksvelli urðu 5-0 sigur Tindastóls.

Eftir leikina er Draupnir í 5. sæti riðilsins með sjö stig eftir átta leiki. 

Nýjast