Ísland vann tíu marka sigur á Norðmönnum fyrr í dag í umspili um sæti 13-16 á Heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta, sem haldin er í Egyptalandi.
Akureyringurinn Oddur Gretarsson var að venju atkvæðamikill fyrir Íslenska liðið og var næstmarkahæsti leikmaður liðsins með fimm mörk.