Fræðslu fiskifræðings um lífríki sjávar, farið er í brú og fræðst um stjórntæki og í vél í fylgd vélstjóra, skoðuð gömul veiðarfæri og búnaður. Þá er rent fyrir fisk og neðansjávarmyndavél sýnir lífríki við botninn. Gert er að fiskinum og innhald skoðað. Að lokum er fiskurinn grillaður og borðaður. Saga Capital fjárfestingabanki hefur styrkt verkefnið en öll vinna Hollvina er í sjálboðavinnu. Skipstjóri er Gylfi Baldvinsson.