11. september, 2009 - 10:46
Fréttir
Tvær andanefjur sáust á Pollinum á Akureyri í morgun. Þessar sjaldséðu hvalategundir hafa lítið sést þar frá
því fyrrasumar, þegar þær heilluðu bæjarbúa og gesti með skemmtilegum tilburðum. Andanefjurnar sáust frá Torfunefsbryggju hefur
fjöldi fólks verið að mynda hvalina.