Tvær andanefjur sáust á Pollinum í morgun

Tvær andanefjur sáust á Pollinum á Akureyri í morgun. Þessar sjaldséðu hvalategundir  hafa lítið sést þar frá því fyrrasumar, þegar þær heilluðu bæjarbúa og gesti með skemmtilegum tilburðum. Andanefjurnar sáust frá Torfunefsbryggju hefur fjöldi fólks verið að mynda hvalina.

Nýjast