30.09.2011
Bið eftir hjúkrunarrýmum á Akureyri virðist vera að aukast frá fyrri árum, samkvæmt því fram kemur í bókun frá síðasta fundi félagsmálaráðs. Þar kynntu Anna Marit Níelsdóttir verkefnisstjóri og Soffía Lárusdóttir framkv
Lesa meira
30.09.2011
Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við Háskólann á Akureyri, flytur erindi á málstofu í viðskiptafræði í stofu R 311 á Borgum við Norðurslóð, dag föstudag kl. 12.10-12.55. Yfirskrift erindisins er: Leynist besti virkjunarkostur l...
Lesa meira
29.09.2011
"Við vorum að spila við frábært lið og vissum það fyrirfram. Það var hins vegar fyrst og fremst sóknarleikurinn í seinni hálfleik sem var á virkilega lágu plani í kvöld sem gerði það að verkum að við fengum ekkert út úr þ...
Lesa meira
29.09.2011
FH gerði góða ferð norður yfir heiðar er liðið lagði Akureyringa að velli með fjórum mörkum í Höllinni í kvöld í N1-deild karla í handbolta en lokatölur urðu 20-24. Akureyri byrjaði leikinn frábærlega og komst í 5-0 og FH-...
Lesa meira
29.09.2011
Fiskey, félag sem stóð fyrir lúðueldi á Hjalteyri og Dalvík var úrskurðað gjaldþrota á föstudag, en þá var ljóst að ekki tækist að safna nægu nýju hlutafé í félagið, sem stóð höllum fæti. Það hefur átt við fjárh...
Lesa meira
29.09.2011
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að styrkja Íþróttafélagið Þór um kr. 250.000 vegna kalskemmda á knattspyrnuvöllum félagsins. Áður hafði íþróttaráð mælt með því að bærinn tæki þátt í þeim kos...
Lesa meira
29.09.2011
Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hafnaði á fundi sínum í vikunni, erindi frá Íslenska Gámafélaginu ehf., þar sem óskað var eftir leyfi til móttöku og umhleðslu á almennu heimilissorpi til flutnings á förgunarstað, í húsnæðinu...
Lesa meira
29.09.2011
Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre kemur í opinbera heimsókn til Íslands í dag og hefst hún á Akureyri.
Lesa meira
29.09.2011
Akureyri leikur sinn fyrsta heimaleik í kvöld í N1-deild karla en þá mæta deildarmeistararnir Íslandsmeisturum FH í Höllinni kl. 19:00. Akureyringar hófu deildina með látum er liðið lagði Aftureldingu að velli í Varmá með ellefu...
Lesa meira
28.09.2011
Þýska liðið Turbine Potsdam sigraði Þór/KA örugglega er liðin mættust á Þórsvelli í dag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrsitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Potsdam hafði völdin á vellinum en norðanstúlkur áttu þ...
Lesa meira
28.09.2011
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í gær, að Handverkshátíðin 2012 verði með svipuðu sniði og í ár og að sýningarstjórn Handverkshátíðarinnar 2011 verði óbreytt. Sýningarstjórnin fékk jafnframt umb...
Lesa meira
28.09.2011
Við erum nokkuð vel stemmd og hlökkum bara til verkefnisins, sagði Hlynur Svan Eiríksson þjálfari Þórs/KA við Vikudag í morgun. Það verður stórleikur á Þórsvelli í dag þegar Þór/KA og þýska liðið Turbine Potsdam mæta...
Lesa meira
27.09.2011
SR gerði góða ferð norður yfir heiðar er liðið sótti SA Víkinga heim á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld. Liðin mættust í Skautahöll Akureyrar þar sem lokatölur urðu 2-6 fyrir gestina. SR hafði 2-0 forystu eftir fyrstu ...
Lesa meira
27.09.2011
Aðalfundur Leiklistarsambands Íslands, sem haldinn var 26. september, ályktar eftirfarandi vegna frétta af málefnum Leikfélags Akureyrar að undanförnu: "Leiklistarsamband Íslands skorar á bæjaryfirvöld á Akureyri að standa vörð um ...
Lesa meira
27.09.2011
Samfylkingin í Þingeyjarsýslu fagnar áformum Landsvirkjunar um nýtingu jarðvarma í Þingeyjarsýslu og lýsir yfir ánægju með hugmyndir um fjölbreytta atvinnuuppbyggingu þeim tengdum í sýslunni. Jafnframt hvetur Samfylkingin stjór...
Lesa meira
27.09.2011
Starfið leggst mjög vel í mig. Eins og gengur og gerist með umfangsmikið starf þá bíða mörg krefjandi en spennandi verkefni. Á deildinni stafar áhugasamur og metnaðarfullur hópur fólks sem ég hlakka til að starfa með. Akureyrar...
Lesa meira
27.09.2011
Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld en þá taka SA Víkingar á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30. Bæði lið hafa þrjú stig, Víkingar eftir tvo leiki en SR einn. SA Víkingar eiga ennþá eftir ...
Lesa meira
27.09.2011
Í framhaldi af fjölmennum félagsfundi Lögreglufélags Eyjafjarðar í gær, hafa níu lögreglumenn í Eyjafirði, sem skipa óeirðaflokk lögreglunnar á svæðinu, allir sem einn, sagt sig frá störfum í óeirðaflokknum. Með þessu vilj...
Lesa meira
27.09.2011
Heimir Örn Árnason fyrirliði Akureyrar verður ekki með liðinu næstu 4-5 vikurnar. Heimir meiddist á hné í leiknum gegn Aftureldingu í gær og verður að fara í aðgerð. Heimir var tæpur fyrir leikinn en hnéð virtist gefa sig alveg...
Lesa meira
26.09.2011
Akureyri fer vel af stað í N1-deild karla í handbolta en liðið sigraði Aftureldingu með ellefu marka mun er liðin áttust við í Varmá í kvöld í fyrstu umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 20-31 fyrir Akureyri. Akureyri hafði sex...
Lesa meira
26.09.2011
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Sigrún Björk Jakobsdóttir formaður stjórnar Leikfélags Akureyrar undirrituðu í dag samning um stuðning Akureyrarbæjar við rekstur atvinnuleikhúss á Akureyri fyrir starfsárið 2011-2012.
Lesa meira
26.09.2011
HSÍ hefur ákveðið að fjölga ekki um lið í N1-deild kvenna og að áfram verði leikin tvöföld umferð. Fylkir hætti við þátttöku á síðustu stundu og því þurfti HSÍ að bregðast við því. Þetta þýðir í stuttu máli að...
Lesa meira
26.09.2011
Enn er tvísýnt með þátttöku Rakel Hönnudóttir fyrirliða Þórs/KA í leikjunum tveimur gegn Turbine Potsdam í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á Þórsvelli á miðvikudaginn kemur og sá síðari viku síðar í Þ...
Lesa meira
26.09.2011
Ungt fólk á Norðurlöndum á sífellt erfiðara með að skilja tungumál hvers annars, þrátt fyrir aukna umferð yfir landamæri. Norræna ráðherranefndin hefur ýtt úr vör spennandi verkefnum þar sem áhersla er lögð á að auka skil...
Lesa meira
26.09.2011
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja sýninguna MATUR-INN 2011, sem haldin verður í Íþróttahöllinni um næstu helgi, um kr. 200.000. Í bókun stjórnar Akureyrarstofu kemur fram að sýningin endurspegli n...
Lesa meira
26.09.2011
Aldrei hafa fleiri nemendur lært ensku í grunnskólum landsins, en 78,9% grunnskólanemenda læra ensku, samkvæmt tölum sem Hafstofan hefur tekið saman. Tölurnar eru birtar í tilefni af degi tungumála í Evrópu 26. september. Að meðalta...
Lesa meira
26.09.2011
Handboltavertíðin rúllar af stað í kvöld en þá hefst N1-deild karla. Akureyringar hefja leik á útivelli en þeir sækja Aftureldingu heim í kvöld.
Þetta verður erfiður útivöllur að fara á og við lentum í miklu basli þarna ...
Lesa meira