Fréttir

Eyfirskar gæðakýr fá viðurkenningu

Kýrnar Svipul frá Hrafnagili, Drottning frá Vatnsenda og Svala frá Akri hlutu hæstu heildareinkun eyfirskra kúa, en greint var frá niðurstöðum kúadóma í Eyjafirði á fundi í Hlíðarbæ á dögunum. Kýrnar eru fæddar árið 2006 o...
Lesa meira

Erfitt að láta enda ná saman eins og endranær

Vinna við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012 stendur nú sem hæst í Grýtubakkahreppi.  Annarri umræðu um áætlunina sem vera átti á fundi sveitarstjórnar á mánudag var frestað. Guðný Sverrisdóttir sveitarstjóri segir í ...
Lesa meira

Svarta myrkur í Þorpinu í rafmagnsleysi í kvöld

Svarta myrkur varð í Þorpinu á Akureyri fyrr í kvöld þegar rafmagnslaust varð í um hálfa klukkustund. Rafmagnsleysið teygði sig eitthvað suður fyrir Glerá, því rafmagnslaust var á háskólasvæðinu við Sólborg á sama tíma.
Lesa meira

Jafnt í mögnuðum leik í Kaplakrika

FH og Akureyri gerðu jafntefli í kvöld í mögnuðum handboltaleik í Kaplakrika í N1-deild karla. Lokatölur urðu 29-29. Stefán Guðnason sá til þess að Akureyringar fóru ekki tómhentir heim norður en hann varði vítakast Þorkells M...
Lesa meira

Jafnt í mögnuðum leik í Kaplakrika

FH og Akureyri gerðu jafntefli í kvöld í mögnuðum handboltaleik í Kaplakrika í N1-deild karla. Lokatölur urðu 29-29. Stefán Guðnason sá til þess að Akureyringar fóru ekki tómhentir heim norður en hann varði vítakast Þorkells M...
Lesa meira

Jafnt í mögnuðum leik í Kaplakrika

FH og Akureyri gerðu jafntefli í kvöld í mögnuðum handboltaleik í Kaplakrika í N1-deild karla. Lokatölur urðu 29-29. Stefán Guðnason sá til þess að Akureyringar fóru ekki tómhentir heim norður en hann varði vítakast Þorkells M...
Lesa meira

Jafnt í mögnuðum leik í Kaplakrika

FH og Akureyri gerðu jafntefli í kvöld í mögnuðum handboltaleik í Kaplakrika í N1-deild karla. Lokatölur urðu 29-29. Stefán Guðnason sá til þess að Akureyringar fóru ekki tómhentir heim norður en hann varði vítakast Þorkells M...
Lesa meira

Jafnt í mögnuðum leik í Kaplakrika

FH og Akureyri gerðu jafntefli í kvöld í mögnuðum handboltaleik í Kaplakrika í N1-deild karla. Lokatölur urðu 29-29. Stefán Guðnason sá til þess að Akureyringar fóru ekki tómhentir heim norður en hann varði vítakast Þorkells M...
Lesa meira

Jafnt í mögnuðum leik í Kaplakrika

FH og Akureyri gerðu jafntefli í kvöld í mögnuðum handboltaleik í Kaplakrika í N1-deild karla. Lokatölur urðu 29-29. Stefán Guðnason sá til þess að Akureyringar fóru ekki tómhentir heim norður en hann varði vítakast Þorkells M...
Lesa meira

Fjármunum fyrir góðan rekstur varið í leik- og grunnskóla

Á fundi skólanefndar í vikunni var lögð fram tillaga að skiptingu á þeim 10 milljónum króna sem skólanefnd fékk til ráðstöfunar vegna góðs reksturs á árinu 2010. Lagt var til að fjárhæðinni yrði skipt milli leik- og grunnsk...
Lesa meira