Fréttir

Katrín og Þórhildur sömdu við Þór/KA-Arna framlengir

Þór/KA gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn en þetta eru þær Katrín Ásbjörnsdóttir frá KR og Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV. Við sama tækifæri framlengdi miðjumaðurinn Arna Sif Ágrímsdóttir samning sinn við f...
Lesa meira

Katrín og Þórhildur sömdu við Þór/KA-Arna framlengir

Þór/KA gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn en þetta eru þær Katrín Ásbjörnsdóttir frá KR og Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV. Við sama tækifæri framlengdi miðjumaðurinn Arna Sif Ágrímsdóttir samning sinn við f...
Lesa meira

Framtíðarhorfur í Listagilinu til umræðu á málþingi

Efnt verður til málþings um stöðu og framtíðarhorfur í Listagilinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 19. nóvember nk. Málþingið fer fram í Ketilhúsinu og það kl. 12.00. Um áramótin verða þáttaskil í sögu Listagilsins þega...
Lesa meira

Rakel til liðs við Breiðablik

Rakel Hönnudóttir hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Þór/KA. Rakel, sem er 23 ára, gerði tveggja ára samning við félagið. Rakel fylgir því þjálfara sínum frá síðasta tímabili, Hlyni Svan Eiríkssyni, sem tók við Bli...
Lesa meira

Rakel til liðs við Breiðablik

Rakel Hönnudóttir hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Þór/KA. Rakel, sem er 23 ára, gerði tveggja ára samning við félagið. Rakel fylgir því þjálfara sínum frá síðasta tímabili, Hlyni Svan Eiríkssyni, sem tók við Bli...
Lesa meira

Lítur þokkalega vel út með jólaverslun

„Þetta lítur allt saman ágætlega út og menn eru sáttir við það sem komið er,“ segir Ragnar Sverrisson formaður Kaupmannafélags Akureyrar og nágrennis um jólaverslun. Tíð hefur verið sérlega góð undanfarið og færð á vegum ...
Lesa meira

Katrín Ásbjörnsdóttir á leiðinni í Þór/KA

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir er á förum frá KR og mun ganga í raðir Þórs/KA, eftir því sem fram kemur á vef KR í morgun. Þetta verður að teljast til nokkurrar tíðinda en Þór/KA hefur hingað til gengið illa að fá...
Lesa meira

Katrín Ásbjörnsdóttir á leiðinni í Þór/KA

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir er á förum frá KR og mun ganga í raðir Þórs/KA, eftir því sem fram kemur á vef KR í morgun. Þetta verður að teljast til nokkurrar tíðinda en Þór/KA hefur hingað til gengið illa að fá...
Lesa meira

Katrín Ásbjörnsdóttir á leiðinni í Þór/KA

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir er á förum frá KR og mun ganga í raðir Þórs/KA, eftir því sem fram kemur á vef KR í morgun. Þetta verður að teljast til nokkurrar tíðinda en Þór/KA hefur hingað til gengið illa að fá...
Lesa meira

„Þetta var alveg magnað"

„Þetta var alveg magnað og mjög góð reynsla fyrir mig. Þetta var svolítið öðruvísi en það er náttúrulega settur miklu meiri peningur í þetta þarna úti en hér heima og mun betri aðstaða fyrir vikið,“ segir markvörðurinn u...
Lesa meira