21.11
Fyrir helgina hófust jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal á vegum Hörgársveitar og Norðurorku hf. með stuðningi Orkusjóðs. Fræðileg umsjón með verkefninu er í höndum Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR). Áætlað er að b...
Lesa meira
20.11
Kvenfélagið Hlíf á Akureyri hefur sent frá ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeim niðurskurði sem boðaður hefur verið á FSA sérstaklega lokun barnadeildar FSA um helgar og fækkun starfsmanna. Það samræmist ekki kröfum ...
Lesa meira
20.11
Stjórn Hestamannafélagsins Funa mun á næstu dögum funda með hagsmunaaðilum og fara yfir fyrirliggjandi umsókn um Landsmót hestamanna á Melgerðismelum. Framgangur málsins mun væntanlega skýrast að loknum sameiginlegum fundi í n
Lesa meira
20.11
Í tilefni af 50 ára afmæli orgels Akureyrarkirkju verða hátíðartónleikar í kirkjunni í kvöld, sunnudaginn 20. nóvember kl. 20.00. Björn Steinar Sólbergsson fyrrverandi organisti Akureyrarkirkju og jafnaldri orgelsins flytur verk efti...
Lesa meira
19.11
Sigmundur Ernir Rúnarsson fyrrverandi formaður stjórnar Leikfélags Akureyrar segir ljóst að uppsetning á söngleiknum Rocky Horror hafi verið of stór biti fyrir leikfélagið á sínum tíma. Það hlaust mikill kostnaður af því fres...
Lesa meira
19.11
Þór tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta er liðið lá gegn Hetti á heimavelli í gær, 74-84. Þetta var sjöunda tap Þórs í röð í jafnmörgum leikjum og liðið á botninum án stiga. Stefán Karel Torfason var st...
Lesa meira
19.11
Þór tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta er liðið lá gegn Hetti á heimavelli í gær, 74-84. Þetta var sjöunda tap Þórs í röð í jafnmörgum leikjum og liðið á botninum án stiga. Stefán Karel Torfason var st...
Lesa meira
19.11
KA/Þór tapaði stórt gegn ÍBV er liðin áttust við í dag í Eyjum í N1-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 39-23, en ÍBV hafði 13 marka forystu í hálfleik, 22-9. KA/Þór hefur því áfram tvö stig í neðri hluta deildar...
Lesa meira
19.11
KA/Þór tapaði stórt gegn ÍBV er liðin áttust við í dag í Eyjum í N1-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 39-23, en ÍBV hafði 13 marka forystu í hálfleik, 22-9. KA/Þór hefur því áfram tvö stig í neðri hluta deildar...
Lesa meira
19.11
Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli er bjartsýnn á góðan skíðavetur á Akureyri, þrátt fyrir hlýindin þessa dagana. Ekki hefur enn verið hægt að hefja snjóframleiðslu en á dögunum var sk
Lesa meira