15.11
Háskólinn á Akureyri, Menningarfélagið Hraun í Öxnadal og grunnskólar í Eyjafirði standa sameiginlega að dagskrá í tilefni af Degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Dagskráin fer fram í hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 17:00...
Lesa meira
15.11
KA/Þór er úr leik í Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik eftir fimm marka tap gegn FH í kvöld í Kaplakrika í 16-liða úrslitum keppninnar. Lokatölur urðu 23-18. Tölfræði úr leiknum kemur síðar í kvöld.
Lesa meira
15.11
KA/Þór er úr leik í Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik eftir fimm marka tap gegn FH í kvöld í Kaplakrika í 16-liða úrslitum keppninnar. Lokatölur urðu 23-18. Tölfræði úr leiknum kemur síðar í kvöld.
Lesa meira
15.11
Í sumar sem leið bauð Ferðaskrifstofan Nonni upp á beint flug frá Akureyri til Ljubljana höfuðborgar Slóveníu. Boðið var upp á ýmsa ferðamöguleika svo sem gönguferð, Slóvenía/Króatía og til Portoroz strandarinnar. Tókst þe...
Lesa meira
15.11
Jólablað Vikudags kemur út í byrjun desember og að því tilefni er stofnað til ljósmyndasamkeppni. Þemað er einfalt og gott: Jól. Sigurmyndin verður birt á forsíðu Jólablaðsins ásamt því að sigurvegarinn fær bókavinning frá...
Lesa meira
15.11
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur kynnt nýja framtíðarsýn og stefnu með gildin; öryggi, samvinnu og framsækni, að leiðarljósi. Til þess að ná þeim markmiðum sem sett eru í framtíðarsýninni hefur nýtt skipurit verið gert. Starfs...
Lesa meira
15.11
Ekkert lát er á veðurblíðunni norðan heiða og nú hefur verið ákveðið að opna golfvöllinn að Jaðri á Akureyri að hluta til. Völlurinn var opnaður kl. 10 í morgun og geta kylfingar leikið 8 holur á syðri vellinum. Um er að r...
Lesa meira
15.11
Almennt hefur þetta gefið góða raun, segir Jón Birgir Guðmundsson útibússtjóri hjá Sjóvá á Akureyri um verkefnið Nágrannavarsla, sem félagið vinnur að í samstarfi við Akureyrarbæ. Í verkefninu felst að íbúar við til...
Lesa meira
14.11
Helga Mjöll Oddsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. Helga er 31 árs Akureyringur, með BA í textílhönnun. Helga hefur ýmsa reynslu af framleiðslu á leiknu efni bæði í leikhúsi og í kvikmyndum. Hún...
Lesa meira
14.11
Á síðasta fundi skipulagsnefndar var tekið fyrir erindi frá Umhverfisstofnun þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu að útvíkkuðu starfsleyfi fyrir móttökustöð Hringrásar hf. fyrir spilliefni og annan úrgang að Ægisnesi 1 á...
Lesa meira