Fréttir

Mæðrastyrksnefnd undirbýr jólaúthlutun

„Mér finnst ástandið alls ekki hafa skánað og víða er virkilega erfitt,“ segir Jóna Berta Jónsdóttir hjá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar en nefndarkonur eru nú sem óðast að undirbúa starfsemi sína fyrir jólin.  Engin úthlutun he...
Lesa meira

„Getum unnið öll lið á heimavelli“

KA/Þór á erfiðan heimaleik fyrir höndum í dag er liðið tekur á móti Stjörnunni í KA-heimilinu kl. 16:00 í N1-deild kvenna í handknattleik. Eftir fjórar umferðir er Stjarnan í fimmta sæti deildarinnar með 4 stig en KA/Þór situr...
Lesa meira

„Getum unnið öll lið á heimavelli“

KA/Þór á erfiðan heimaleik fyrir höndum í dag er liðið tekur á móti Stjörnunni í KA-heimilinu kl. 16:00 í N1-deild kvenna í handknattleik. Eftir fjórar umferðir er Stjarnan í fimmta sæti deildarinnar með 4 stig en KA/Þór situr...
Lesa meira

„Getum unnið öll lið á heimavelli“

KA/Þór á erfiðan heimaleik fyrir höndum í dag er liðið tekur á móti Stjörnunni í KA-heimilinu kl. 16:00 í N1-deild kvenna í handknattleik. Eftir fjórar umferðir er Stjarnan í fimmta sæti deildarinnar með 4 stig en KA/Þór situr...
Lesa meira

Öruggur sigur KFÍ á Þór

KFÍ lagði Þór að velli í gærkvöld með 92 stigum gegn 65 er liðin mættust á Ísafirði í 1. deild karla í körfubolta. Craig Schoen skoraði 28 stig fyrir KFÍ en hjá Þór var Stefán Karel Torfason stigahæstur með 18 stig. KFÍ e...
Lesa meira

Öruggur sigur KFÍ á Þór

KFÍ lagði Þór að velli í gærkvöld með 92 stigum gegn 65 er liðin mættust á Ísafirði í 1. deild karla í körfubolta. Craig Schoen skoraði 28 stig fyrir KFÍ en hjá Þór var Stefán Karel Torfason stigahæstur með 18 stig. KFÍ e...
Lesa meira

Þetta eru óþolandi vinnubrögð

“Það eru gríðarleg vonbrigði að málið skuli fara í þennan farveg,” segir Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjónar Akureyrar, um þá ákvöðrun meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, að fela Ríkisendurskoðu...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar
Lesa meira

Baráttan um flugvöll

Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar Mikilvægt útspil var lagt fram nú í liðinni viku, í baráttunni um Reykjavíkurflugvöll, þegar 12 þingmenn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks lögðu fram frumvarp til laga um miðstöð innanlan...
Lesa meira

Óvenju margar greftranir á fyrri hluta ársins

Óvenju margar greftranir hafa verið hjá Kirkjugörðum Akureyrar það sem af er þessu ári og stefnir í að þær verði fleiri en nokkru sinni áður. Smári Sigurðsson framkvæmdastjóri Kirkjugarða Akureyrar segir að einkum hafi greftr...
Lesa meira