Fréttir

Norræni skjaladagurinn er á laugardag

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa lengi kynnt starfsemi sína með ýmsu móti. Árið 2001 sameinuðust þau um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember. Upphaflega var ákveðið var að annað hvert ár skyldi dagurinn helga...
Lesa meira

Norræni skjaladagurinn er á laugardag

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa lengi kynnt starfsemi sína með ýmsu móti. Árið 2001 sameinuðust þau um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember. Upphaflega var ákveðið var að annað hvert ár skyldi dagurinn helga...
Lesa meira

Björgunarsveitir víða að störfum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru víða að störfum seint í gærkvöld og nótt vegna veðurs. Mest var að gera á höfuðborgarsvæðinu þar sem tvær björgunarsveitir voru kallaðar út og sinntu þær 32 aðstoðarb...
Lesa meira

Heldur minni meðalvigt í sláturtíðinni í ár en í fyrra

Allt gekk fullkomlega upp í sláturtíðinni hjá Norðlenska á Húsavík, að sögn Sigmundar Hreiðarssonar stöðvarstjóra. Að þessu sinni var slátrað 76.318 fjár, nokkuð fleiri en í fyrrahaust en meðalþyngdin nú var örlítið læ...
Lesa meira

Vel heppnaður hugarflugsfundur um nýja menningarstefnu

Um 50 manns sóttu vel heppnaðan hugarflugsfund um nýja menningarstefnu Akureyrarbæjar sem haldinn var í Ketilhúsinu á föstudag. Þátttakendur skiptu sér niður í fimm hópa þar sem fjallað var um sjónlistir, sviðslistir, menningarar...
Lesa meira

Ökumaður fluttur til aðhlynningar á slysadeild eftir bílveltu

Ökumaður malarflutningabíls var fluttur til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir bíll hans valt á hliðina við útihús fyrir ofan bæinn Hesjuvelli ofan Akureyrar, fyrir hádegi í dag. Samkvæmt upplýsingum lögr...
Lesa meira

Ökumaður fluttur til aðhlynningar á slysadeild eftir bílveltu

Ökumaður malarflutningabíls var fluttur til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir bíll hans valt á hliðina við útihús fyrir ofan bæinn Hesjuvelli ofan Akureyrar, fyrir hádegi í dag. Samkvæmt upplýsingum lögr...
Lesa meira

Umferðarspá í Vaðlaheiðargöngum mjög varfærin

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagði á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun, að hann sæi ekkert því til fyrirstöðu að ljúka fjármögnunarsamningi við stjórn Vaðlaheiðarganga um framkvæmdir við ...
Lesa meira

Fannar aftur til æfinga hjá Tottenham

Fannar Hafsteinsson, markvörður hjá KA og U-17 landsliðinu, verður þessa vikuna við æfingar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Þetta er í annað sinn sem Fannar æfir hjá félaginu en hann var þar einnig í júlí í sumar. ...
Lesa meira

Fannar aftur til æfinga hjá Tottenham

Fannar Hafsteinsson, markvörður hjá KA og U-17 landsliðinu, verður þessa vikuna við æfingar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Þetta er í annað sinn sem Fannar æfir hjá félaginu en hann var þar einnig í júlí í sumar. ...
Lesa meira