Fréttir

Stefán Akstursíþróttamaður ársins árið 2011

„Þetta kom nú skemmtilega á óvart þrátt fyrir að ég hafi átt gott sumar,“ segir Stefán Bjarnhéðinsson, meðlimur í Bílaklúbbi Akureyrar, sem var krýndur Akstursíþróttamaður ársins í lokahófi Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/...
Lesa meira

Tyrfa lóðina í veðurblíðunni

Einmuna veðurblíða hefur verið á Norðurlandi að undanförnu, miðað við árstíma. Í dag fór hitastigið í einar átta gráður í plús og það viðrar því vel fyrir starfsmenn SS Byggis, sem eru þessa stundina að tyrfa lóðina ...
Lesa meira

Kynningarfundur um hvítbókina í dag

Umhverfisráðuneytið stendur fyrir almennum kynningarfundi á Akureyri í dag um hvítbók sem nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga skilaði af sér í haust og felur í sér heildarúttekt á lagaumhverfi náttúruverndar á Íslandi. Hv
Lesa meira

Boðuðum niðurskurði á Sjúkrahúsinu á Akureyri mótmælt

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var samþykkt bókun, þar sem mótmælt er þeim  niðurskurði sem boðaður hefur verið á Sjúkrahúsinu á Akureyri á árinu 2012. Um sé að ræða mikla þjónustuskerðingu og umtalsverða fækk...
Lesa meira

Boginn orðinn hreinn

Vel tókst til með sótthreinsun á gervigrasinu í fjölnotahúsinu Boganum á Akureyri og segir Sigfús Ólafur Helgason að húsið sé nú tandurhreint. “Þetta tókst framar björtustu vonum. Sýni voru tekin eftir hreinsunina og komu niðu...
Lesa meira

Akureyri fær Gróttu í heimsókn í kvöld

N1-deild karla rúllar af stað að nýju í kvöld eftir stutta pásu með heilli umferð. Í Höllinni á Akureyri taka heimamenn á móti Gróttu kl. 19:00. Leikurinn er ansi mikilvægur fyrir Akureyri sem þarf nauðsynlega á sigri að halda ...
Lesa meira

Akureyri fær Gróttu í heimsókn í kvöld

N1-deild karla rúllar af stað að nýju í kvöld eftir stutta pásu með heilli umferð. Í Höllinni á Akureyri taka heimamenn á móti Gróttu kl. 19:00. Leikurinn er ansi mikilvægur fyrir Akureyri sem þarf nauðsynlega á sigri að halda ...
Lesa meira

Bættar samgöngur eru forsenda búsetu og byggðaþróunar

Stjórn Akureyrarstofu fagnar því að forsendur fyrir Vaðlaheiðargöngum hafa ekki breyst og því ljóst að framkvæmdir geta hafist á árinu 2012 eins og áður hafði verið ákveðið. Stjórnin lýsir furðu sinni á ákvörðun umhverf...
Lesa meira

Milljarður í lán vegna Vaðlaheiðarganga

Fjármálaráðherra fær heimild til að taka lán upp á einn milljarð  vegna  Vaðlaheiðarganga samkvæmt samþykkt meirihluta fjárlaganefndar í dag. Þetta var ákveðið þegar fjárlaganefnd afgreiddi frumvarp til fjáraukalaga vegna ...
Lesa meira

Óperutónlist í Hofi

Íslenska óperan heimsækir Hof á morgun fimmtudagskvöldið 10. nóvember kl. 20.00. Fjórir heimilisleysingjar gramsa í ruslatunnum í óhrjálegu porti. Hverjum hefði dottið í hug að þar leyndust skínandi perlur óperubókmenntanna? T
Lesa meira