Fréttir

Átta marka sigur Akureyringa

Akureyri vann í kvöld sinn annan leik í röð í N1-deild karla í handknattleik er liðið hafði betur gegn Aftureldingu, 34-26, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Norðanmenn höfðu undirtökin nánast allan leikinn og náðu mest ellefu m...
Lesa meira

Enn á að reikna forsendur Vaðlaheiðarganga

Fjáraukalög ársins voru samþykkt á Alþingi í morgun en með samþykktinni hefur fjármálaráðherra verið veitt heimild til að gera samning um fjármögnum Vaðlaheiðarganga, sem nemur allt að einum milljarði króna. Fram kom í máli...
Lesa meira

Tónleikar í tilefni af 10 ára afmæli Kvennakórs Akureyrar

Kvennakór Akureyrar hefur starfað síðan 2001 og heldur því upp á 10 ára afmæli sitt í ár. Kórinn hefur á að skipa öflugum og skemmtilegum konum á öllum aldri sem eiga það sameiginlegt að hafa gaman af því að syngja saman, fy...
Lesa meira

„Býst ekki við neinu öðru en hörkuleik“

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í handknattleik í kvöld. Í Höllinni á Akureyri taka heimamenn á móti Aftureldingu, FH sækir Fram heim og Valur tekur á móti Gróttu. Akureyri leikur sinn annan heimaleik í röð í kvöld en li...
Lesa meira

„Býst ekki við neinu öðru en hörkuleik“

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í handknattleik í kvöld. Í Höllinni á Akureyri taka heimamenn á móti Aftureldingu, FH sækir Fram heim og Valur tekur á móti Gróttu. Akureyri leikur sinn annan heimaleik í röð í kvöld en li...
Lesa meira

Banaslys á Siglufirði

Klukkan 22:21 í gærkvöld var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys á Langeyrarvegi á Siglufirði. Þar urðu þrjár ungar stúlkur fyrir fólksbifreið er þær voru á leið yfir götuna eftir að hafa yfirgefið rútubifreið sem þær vor...
Lesa meira

Upplýsingavefur um vistkerfi sjávar í Eyjafirði opnaður

Nýr og öflugur upplýsingavefur um vistkerfi sjávar í Eyjafirði, var opnaður í Háskólanum á Akureyri í dag. Upplýsingagáttin Vistey, www.vistey.is, er ætluð bæði heimamönnum til fræðslu um eigið umhverfi og fyrir ferðamenn se...
Lesa meira

Þorlákur siglingamaður ársins

Þorlákur Sigurðsson, siglingamaður frá Nökkva, var valinn siglingamaður ársins 2011 á uppskeruhátíð Siglingasambands Íslands á dögunum. Þorlákur sýndi afburða takta á árinu í Laser Radial og náði góðum árangri á öllum ...
Lesa meira

Atkvæðagreiðsla um fjáraukalög verður á morgun

Þingfundi er lokið á Alþingi en til stóð að lokaumræða um fjáraukalög fyrir þetta ár stæði fram á kvöld. Atkvæðagreiðsla um kvöldfund var hins vegar ógild vegna ónógrar þátttöku en þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu...
Lesa meira

Menningarferð í Eyjafjarðarsveit

Rúmlega 30 manns tóku þátt í vel heppnaðri menningarferð um Eyjafjarðarsveit, sem Háskólinn á Akureyri og Sögufélag Eyjafjarðar stóðu fyrir á dögunum. Tilefnið er 40 ára afmæli Sögufélagsins í ár og 25 ára afmæli HA á n...
Lesa meira