KA/Þór úr leik í bikarnum

KA/Þór er úr leik í Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik eftir fimm marka tap gegn FH í kvöld í Kaplakrika í 16-liða úrslitum keppninnar. Lokatölur urðu 23-18. Tölfræði úr leiknum kemur síðar í kvöld.

Nýjast