KA/Þór er úr leik í Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik eftir fimm marka tap gegn FH í kvöld í Kaplakrika í 16-liða úrslitum keppninnar. Lokatölur urðu 23-18. Tölfræði úr leiknum kemur síðar í kvöld.
Í enda júní veitti Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri Jóhanni Páli Árnasyni heiðursdoktorsnafnbót á sviði félagsvísinda við hátíðlega athöfn. Jóhann, sem fæddur er og uppalinn á Dalvík, hefur átt langan og merkan feril og fagnaði á dögunum 85 ára afmæli sínu
Framundan eru síðustu dagar sýninga Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, auk fræðslusýningarinnar Margskonar I. Sýningunum lýkur öllum næstkomandi sunnudag.