Þór tapaði sjöunda leiknum í röð

Þór tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta er liðið lá gegn Hetti á heimavelli í gær, 74-84. Þetta var sjöunda tap Þórs í röð í jafnmörgum leikjum og liðið á botninum án stiga. Stefán Karel Torfason var stigahæstur leikmanna Þórs með 21 stig og næstur honum kom Spencer Harris með 17 stig.


Nýjast