25.11
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA, afhentu í vikunni styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Þetta er í 78. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum og fór úthlu...
Lesa meira
25.11
Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til örþings í Kvos Menntaskólans á Akureyri í dag föstudag kl. 16.30. Gengið verður með kyndla frá Menntaskólanum að Ráðhústorgi kl. 17.00 þar sem fram...
Lesa meira
25.11
Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til örþings í Kvos Menntaskólans á Akureyri í dag föstudag kl. 16.30. Gengið verður með kyndla frá Menntaskólanum að Ráðhústorgi kl. 17.00 þar sem fram...
Lesa meira
25.11
Á aðventu 2011 er jólakortasýning í anddyri Glerárkirkju. Þar eru til sýnis kort úr tveimur einkasöfnum, annars vegar úr safni Gerðar Pálsdóttur, húsmæðrakennara, sem í dag er búsett á Hrafnagili og hins vegar úr safni Björns...
Lesa meira
24.11
Aðventuævintýri á Akureyri hefst á laugardaginn en þá verða ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi, tréð er gjöf fráRandersvinabæ Akureyrar í Danmörku. Dagskráin hefst klukkan 14.50 og lýkur rétt fyrir fjögur. Fj
Lesa meira
24.11
Keppendur frá Akureyri gerðu góða hluti á Bikarmótinu í fitness og vaxtarrækt sem haldið var í Háskólabíói um síðustu helgi. Mótið var það fjölmennasta sem haldið hefur verið hér á landi á vegum Alþjóðasambands líkams...
Lesa meira
24.11
Upphafið af fjárhagslegum vandræðum Leikfélags Akureyrar hófst með ráðningu Maríu Sigurðardóttur leikhússtjóra fyrri hluta árs 2008 og Egils Arnar Sigurþórssonar framkvæmdastjóra um mitt það sama ár. Staða framkvæmdastjóra...
Lesa meira
24.11
Upphafið af fjárhagslegum vandræðum Leikfélags Akureyrar hófst með ráðningu Maríu Sigurðardóttur leikhússtjóra fyrri hluta árs 2008 og Egils Arnar Sigurþórssonar framkvæmdastjóra um mitt það sama ár. Staða framkvæmdastjóra...
Lesa meira
24.11
Upphafið af fjárhagslegum vandræðum Leikfélags Akureyrar hófst með ráðningu Maríu Sigurðardóttur leikhússtjóra fyrri hluta árs 2008 og Egils Arnar Sigurþórssonar framkvæmdastjóra um mitt það sama ár. Staða framkvæmdastjóra...
Lesa meira
24.11
Kýrnar Svipul frá Hrafnagili, Drottning frá Vatnsenda og Svala frá Akri hlutu hæstu heildareinkun eyfirskra kúa, en greint var frá niðurstöðum kúadóma í Eyjafirði á fundi í Hlíðarbæ á dögunum. Kýrnar eru fæddar árið 2006 o...
Lesa meira