Fréttir

Harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var á Ketilási í Fljótum um helgina, harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar. Enginn þeirra sá ástæðu til að mæta á fundinn sem fjallaði um opinbera þjón...
Lesa meira

Harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var á Ketilási í Fljótum um helgina, harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar. Enginn þeirra sá ástæðu til að mæta á fundinn sem fjallaði um opinbera þjón...
Lesa meira

Vegfarendur varaðir við versnandi veðri norðanlands

Fram á kvöldið ágerist éljagangur og snjókoma norðanlands, einkum á svæðinu frá Vatnsskarði og Þverárfjalli í vestri, austur um í Þistilfjörð og á Vopnafjarðarheiði í austri, segir í ábendingu frá veðurfræðingi til veg...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Þing AN lýsir yfir þungum áhyggjum af miklu og viðvarandi atvinnuleysi

Tæplega 100 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi, mættu á 32. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum um helgina. Þar af átti Eining-Iðja um 50 þingfulltrúa. Í ályktun þingsins er lýst ...
Lesa meira

Viðræðuhópur vegna endurskoðunar á uppbyggingarsamningi við KA skipaður

Bæjarráð samþykkti á dögunum að taka upp viðræður um endurskoðun á uppbyggingarsamningi við Knattspyrnufélag Akureyrar frá árinu 2007. KA óskaði eftir því við Akureyrarbæ að framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á f...
Lesa meira

Rafn fagnar 70 ára afmæli og 50 ára spilaafmæli

Tónlistarmaðurinn Rafn Sveinsson hefur verið fyrirferðarmikill í tónlistarlífinu á Akureyri undanfarna áratugi. Rafn sem er trommuleikari, hefur leikið með ýmsum hljómsveitum og einnig verið með sínar eigin hljómsveitir í gegnum ...
Lesa meira

Tap hjá KA/Þór í fyrsta leik

KA/Þór hóf leik í N1-deild kvenna í gær er liðið sótti HK heim í Digranesið. Þar höfðu heimamenn betur 30-19 en HK-liðið hefur byrjað deildina af kraft og unnið fyrstu tvo leiki sína sannfærandi. Sem oft áður var það Martha...
Lesa meira

Bætt aðstaða og fjölþættari þjónusta hjá Hringrás

Endurvinnsluyrirtækið Hringrás hefur rekið brotajárnsmóttöku á Akureyri, fyrir Norðurland eystra, til fjölda ára. Hringrás hefur að undanförnu stórbætt aðstöðu sína við Ægisnes og þar er nú boðið upp á fjölþættari og ...
Lesa meira

Bergvin býður sig fram í starf ritara Samfylkingarinnar

Á Landsfundi Samfylkingarinnar sem haldinn verður dagana 21. til 23. október verður kosin forysta flokksins til næstu tveggja ára. Bergvin Oddsson nemi í stjórnmálafræði, sem einnig rekur bókatúgáfu og er búsettur á Akureyri, hefur...
Lesa meira

Fylla þarf upp í tugmilljóna króna gat hjá HA á næsta ári

„Þetta kemur ekki á óvart, við áttum von á þessum niðurskurði enda var búið að boða hann," segir Úlfar Hauksson forstöðumaður fjármála Háskólans á Akureyri, en samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012 verða framl...
Lesa meira

Fylla þarf upp í tugmilljóna króna gat hjá HA á næsta ári

„Þetta kemur ekki á óvart, við áttum von á þessum niðurskurði enda var búið að boða hann," segir Úlfar Hauksson forstöðumaður fjármála Háskólans á Akureyri, en samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012 verða framl...
Lesa meira

Flugsafnið leitar að sjálfboðaliðum og styrktaraðilum

Flugsafn Íslands á Akureyrarflugvelli hefur notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og á síðasta ári komu um 13.000 gestir í heimsókn í safnið. Flugsafnið glímir nú við fjárhagserfiðleika og hefur safnstjóri látið af störfu...
Lesa meira

Flugsafnið leitar að sjálfboðaliðum og styrktaraðilum

Flugsafn Íslands á Akureyrarflugvelli hefur notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og á síðasta ári komu um 13.000 gestir í heimsókn í safnið. Flugsafnið glímir nú við fjárhagserfiðleika og hefur safnstjóri látið af störfu...
Lesa meira

Dragan tekur við Völsungi

Dragan Stojanovic hefur verið ráðinn þjálfari hjá knattspyrnuliði Völsungs en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í gærkvöld. Dragan tekur við liðinu af Jóhanni Kristni Gunnarssyni sem hefur stýrt Völsungi unda...
Lesa meira

Dragan tekur við Völsungi

Dragan Stojanovic hefur verið ráðinn þjálfari hjá knattspyrnuliði Völsungs en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í gærkvöld. Dragan tekur við liðinu af Jóhanni Kristni Gunnarssyni sem hefur stýrt Völsungi unda...
Lesa meira

Um 170 milljóna króna niðurskurður á fjárlögum til FSA á næsta ári

"Sá niðurskurður sem við okkur blasir á næsta ári er á mörkum þess að vera okkur ofviða," segir Þorvaldur Ingvarsson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri. Samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2012 er FSA ætlað að lækka rekstrarút...
Lesa meira

Spurst fyrir um deiliskipulagsvinnu við KA-svæði og Lundarskóla

Ólafur Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins lagði fram fyrirspurn á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær, þar sem hann spurðist m.a. fyrir um hvenær vinni hefjist við breytingar á deiliskipulagi Lundarskóla og íþróttasvæð...
Lesa meira

Engar skemmdir á flutningaskipinu Axel

Flutningaskipið Axel siglir nú á tólfta tímanum áleiðis til Thyboron í Danmörku með fullfermi af frakt en eins og fram hefur komið tók skipið niðri á sandrifi á siglingu úr Sandgerðishöfn í nótt. Skipið sigldi undir eigin vé...
Lesa meira

Gerir athugasemdir við kynjahlutfall frummælenda á málþingi

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar í vikunni var tekið fyrir erindi frá Andreu Sigrúnu Hjálmsdóttur bæjarfulltrúa Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs þar sem gerðar eru athugasemdir við kynjahlutfall frumm
Lesa meira

Flutningaskipið Axel tók niðri á sandrifi við Sandgerði

Flutningaskipið Axel, sem er í eigu Dregg Shipping í Færeyjum, tók niðri á sandrifi þegar það var á leið úr Sandgerðishöfn um klukkan tvö í nótt. Bátur frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu og togbátur drógu skipið á flot o...
Lesa meira

Tvær ungar stúlkur fluttar á slysadeild eftir umferðarslys

Tvær 17 ára stúlkur slösuðust þegar önnur þeirra missti stjórn á bíl sínum á Krossanesbraut á Akureyri í gærkvöld með þeim afleiðingum að bíllinn fór út af og hafnaði á hvolfi ofan í skurði. Stúlkurnar komust af sjálf...
Lesa meira

Tæplega 50.000 farþegar með skemmtiferðaskipum sumarsins

Alls voru komur skemmtiferðaskipa til Akureyrar í sumar alls 55 og þar af höfðu þrjú skip einnig viðkomu í Grímsey. Tekjur Hafnasamlags Norðurlands vegna komu skemmtiferðaskipa í sumar námu 74 milljónum króna.
Lesa meira

SR með stórsigur í Skautahöllinni

SR valtaði yfir SA Jötna í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld en SR lagði heimamenn 12-3 að velli á Íslandsmóti karla í íshokkí. SR hafði 4-0 yfir eftir fyrstu lotu og staðan eftir aðra lotu 10-1 gestunum í vil og aldrei spurning...
Lesa meira

SR með stórsigur í Skautahöllinni

SR valtaði yfir SA Jötna í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld en SR lagði heimamenn 12-3 að velli á Íslandsmóti karla í íshokkí. SR hafði 4-0 yfir eftir fyrstu lotu og staðan eftir aðra lotu 10-1 gestunum í vil og aldrei spurning...
Lesa meira