Fréttir

Haukar höfðu betur á Ásvöllum

Haukar lögðu Akureyringa að velli með eins marks mun, 23-22, í spennuþrungnum leik á Ásvöllum í kvöld í N1-deild karla. Haukar höfðu frumkvæðið allan leikinn en Akureyringar gáfust aldrei upp og lokamínúturnar voru rafmagnaðar...
Lesa meira

Nokkur bjartsýni ríkjandi varðandi atvinnuástandið

Alls voru 720 einstaklingar á Norðurlandi eystra í atvinnuleit nú í byrjun vikunnar, þar af voru 317 karlar og 403 konur.  Af þessu hópi voru 552 sem enga atvinnu höfðu, eða 77% af hópnum, en aðrir höfðu starf að hluta til.  Um 4...
Lesa meira

Jóhann Kristinn tekur við liði Þórs/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Þórs/KA í knattspyrnu kvenna en frá því er greint á heimasíðu Þórs að Jóhann hafi skrifað undir tveggja ára samning. Hann mun taka við af Hlyni Svan Eiríkssyni sem stýr...
Lesa meira

"Verðum að fara hala inn stig"

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld. Á Ásvöllum taka Haukar á móti Akureyri en einnig mætast topplið Fram og Valur á Hlíðarenda og og HK tekur á móti FH. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð og hefur tvö stig...
Lesa meira

"Verðum að fara hala inn stig"

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld. Á Ásvöllum taka Haukar á móti Akureyri en einnig mætast topplið Fram og Valur á Hlíðarenda og og HK tekur á móti FH. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð og hefur tvö stig...
Lesa meira

Unnið að því að finna lausn á aðkomu að Lundarskóla

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar tók fyrir á fundi sínum í vikunni erindi sem Ólafur Jónsson D-lista, lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega, í tengslum við lagningu Dalsbrautar. Ólafur spurðist fyrir um hvenær vinna við breytingar á...
Lesa meira

Unnið að því að finna lausn á aðkomu að Lundarskóla

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar tók fyrir á fundi sínum í vikunni erindi sem Ólafur Jónsson D-lista, lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega, í tengslum við lagningu Dalsbrautar. Ólafur spurðist fyrir um hvenær vinna við breytingar á...
Lesa meira

Starfsgreinasambandið nauðsynlegur vettvangur fyrir íslenskt verkafólk

Framtíð Starfsgreinasambandsins var Birni Snæbjörnssyni, formanni sambandsins, hugleikin í setningarræðu hans á 3. þingi SGS sem hófst í morgun. Í ræðu sinni sagði hann m.a. "Ég tel að Starfsgreinasambandið sé nauðsynlegur vett...
Lesa meira

Húsleitir og fíkniefni á Akureyri

Um miðjan dag í gær framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í íbúð manns á fertugsaldri vegna gruns um fíkniefnamisferli. Hald var lagt á um 30 grömm af amfetamíni og nokkur grömm af kannabisefnum. Einnig voru haldlögð um 40 g...
Lesa meira

Óðinn leggur skóna á hilluna

Körfuknattleiksmaðurinn Óðinn Ásgeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun því ekki leika með Þór í vetur í 1. deildinni. Óðinn, sem er 32 ára, á að baki langan og farsælan feril og hefur leikið mikinn fjölda...
Lesa meira

Engan sakaði er bíll fór fram af hárri klöpp og endaði ofan í fjöru

Umferðaróhapp varð á Grenivíkurvegi upp úr klukkan þrjú í dag. Engan sakaði en fólksbíll er ónýtur eftir óhappið. Maður sem ók inn eftir firðinum, í átt til Akureyrar, fékk skyndilega á móti sér bíl á öfugum vegarhelmin...
Lesa meira

Ríkið greiði pilti 31 milljón króna í bætur vegna læknamistaka

Íslenska ríkið þarf að greiða pilti þrjátíu og eina milljón króna í miskabætur vegna læknamistaka sem hann varð fyrir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þegar hann var ellefu ára. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur k...
Lesa meira

Heimildarmyndin Jón og séra Jón endursýnd í Hofi

Vegna fjölda áskoranna verður heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson endursýnd í Hofi, í kvöld kl. 20.00. Séra Jón Ísleifsson hefur verið sóknarprestur í Árnesi Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn e...
Lesa meira

Samið um kolmunna

Á fundi strandríkja um stjórnum veiða úr kolmunnastofninum á árinu 2012, sem haldinn var í London í vikunni, náðist samkomulag um að heildarafli verði 391.000 tonn. Er hér um að ræða töluverða aukningu frá árinu 2011 þegar he...
Lesa meira

Tryggja þarf góðar flugsamgöngur með flugvelli í Vatnsmýrinni til framtíðar

Aðalfundur Eyþings, Samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, var haldinn á Húsavík um síðustu helgi. Að þessu sinni var áherslan á umfjöllun um stefnumörkunina Ísland 2020 og sóknaráætlanir landshluta innan hennar...
Lesa meira

Mikilvæg þrjú stig í hús hjá Víkingum

SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira

Mikilvæg þrjú stig í hús hjá Víkingum

SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira

Fordæma ruddaskap stjórnvalda varðandi framlög til heilbrigðismála

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til H...
Lesa meira

Leigjendur á Borgum fá reikning fyrir fasteignagjöldum

Leigjendur húsnæðis á Borgum við Háskólann á Akureyri hafa nú nýverið fengið í hendur reikning frá Fasteignum ríkisins vegna ógreiddra fasteignagjalda . Um er að ræða samningsbundna greiðslu, en það sem komið hefur leigjendu...
Lesa meira

Brotist inn í báta í Sandgerðisbót

Brotist var inn í skútu og smábát í Sandgerðisbót á Akureyri sl. nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var fartölvu stolið úr bátnum og spennibreyti úr skútunni. Lögreglan hefur engar vísbendingar um hver eða hverjir voru þarna...
Lesa meira

ÍAV og svissneskt fyrirtæki buðu lægst í gerð Vaðlaheiðarganga

ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti Contractors Lts, áttu lægsta tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga en tilboð voru opnuð nú eftir hádegi. Tilboð þeirra hljóðaði uppá rúmar 8,8 milljarða króna, eða 95% af kostnaðaráætlun. Eyfi...
Lesa meira

Víkingar þurfa á sigri að halda í kvöld

SA Víkingar og Björninn mætast í eina leik kvöldsins á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19:30. Liðin mættust í fyrsta leik vetrarins og þá höfðu Bjarnarmenn betur 4-3. Víkingar ha...
Lesa meira

Akureyri nær í Hrein Hauksson til Svíþjóðar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Akureyringar eru í miklum meiðslavandræðum í N1-deild karla í handbolta í upphafi móts. Lykilmenn á borð við Heimi Örn Árnason og Hörð Fannar Sigþórsson sem gegna veigamiklu hlut...
Lesa meira

Akureyri nær í Hrein Hauksson til Svíþjóðar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Akureyringar eru í miklum meiðslavandræðum í N1-deild karla í handbolta í upphafi móts. Lykilmenn á borð við Heimi Örn Árnason og Hörð Fannar Sigþórsson sem gegna veigamiklu hlut...
Lesa meira

Fyrsta frumsýning vetrarins hjá LA á föstudaginn

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Svörtu kómedíuna föstudaginn 14. október kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Um er að ræða verk eftir Peter Shaffer, skrifað árið 1965 og eitt af fáum gamanleikjum sem hann samdi. Frægustu verk ha...
Lesa meira

Fyrsta frumsýning vetrarins hjá LA á föstudaginn

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Svörtu kómedíuna föstudaginn 14. október kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Um er að ræða verk eftir Peter Shaffer, skrifað árið 1965 og eitt af fáum gamanleikjum sem hann samdi. Frægustu verk ha...
Lesa meira

Snjóþekja og éljagangur á fjallvegum á Norðurlandi

Það er víða vetrarfærð á fjallvegum og því full ástæða fyrir vegfarendur að kynna sér færð og vegum. Norðaustanlands er snjóþekja og éljagangur á Víkurskarði, Fljótsheiði og allt austur á Mývatnsöræfi. Á Norðurlandi ...
Lesa meira