Bið eftir hjúkrunarrýmum á Akureyri að aukast frá fyrri árum

Akureyri
Akureyri

Bið eftir hjúkrunarrýmum á Akureyri virðist vera að aukast frá fyrri árum, samkvæmt því fram kemur í bókun frá síðasta fundi félagsmálaráðs. Þar kynntu Anna Marit Níelsdóttir verkefnisstjóri og Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri á búsetudeild stöðu biðlista í dagvistarþjónustu þar sem 11 einstaklingar eru í bið.

 

Margrét Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri HAK og Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri ÖA kynntu stöðuna á biðlista eftir skammtímadvöl en þar bíða 24 einstaklingar eftir að komast að.

 

Nýjast