Vildi vita nöfn ráðgjafa við bæjarstjóraráðningu

Edward H. Huijbens áheyrnarfulltrúi Vg í bæjarráði óskaði eftir því á bæjarráðsfundi fyrir helgina að upplýst yrði um nöfn þess f&oacut...
Lesa meira

Undirbúningur fyrir sláturtíð á fullu

Undirbúningur fyrir komandi sláturtíð er í fullum gangi hjá Norðlenska „og gengur mjög vel, enda er hér mikið að góðu fólki með mikla reynslu,“ segir ...
Lesa meira

Tæplega 1600 manns komnir á undirskriftarlista

Hátt í 1600 manns voru í morgun búnir að skrifa nafn sitt á undirskriftarlista á vefsíðunni, www.betriakureyri.is, sem settur var af stað fyrir viku gegn breytingu á dei...
Lesa meira

Bryndís komst ekki áfram í fjórsundi

Sundkonan Bryndís Rún Hansen hefur lokið keppni í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikum ungmenna sem haldið er þessa dagana í Singepore. Bryndís keppti í 200 m fjórsu...
Lesa meira

Ölvunarakstur og barsmíðar í nótt

Tveir menn voru teknir fyrir ölvunarakstur á Akuryeri í nótt. Þá var maður stöðvaður fyrir meintan akstur undir áhrifum fíkniefna. Að öðru leyti var nóttin n...
Lesa meira

Twin Otter vél lendir á öðrum hreyfli

Twin Otter flugvél Norland air lenti á öðrum hreyfli á Akuryerarflugvelli um klukkan 17:30 en eldur hafði komið upp í hreyflinum þegar um 15 mínútna flug var eftir frá Gr&aeli...
Lesa meira

Kona flutt á slysadeild

Kona var flutt á slysadeild eftir árekstur tveggja bíla á gatnamótum Þórunnarstrætis og Glerárgötu um klukkan hálf tvö í dag. Áreksturinn var nokkuð ha...
Lesa meira

Þór missteig sig í toppbaráttunni- KA vann þriðja leikinn í röð

Þór varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni er liðið gerði 2:2 jafntefli við ÍA í kvöld er liðin mættust á Þórsvelli á Íslandsm&...
Lesa meira

Húsavíkurflugi frestað

Ákveðið var að fresta flugi til Húsavíkur sem fara átti nú kl 14:00, en slökkviliðsmenn í Reykajvík mynduðu verkfallslínu fyrir dyrunum þar sem farþegar &...
Lesa meira

„Þurfum að vera beittari”

„Þessi leikur leggst bara vel í okkur. Skagamenn hafa verið á góðri siglingu eftir brösótta byrjun en eru aðeins að ranka við sér og spila betur núna þannig að...
Lesa meira

Stefnir átök um Húsavíkurflug

Allt stefnir í aðgerðir síðdegis þegar slökkviliðsmenn í kjaraaðgerðum munu reyna að koma í veg fyrir flug Flugfélags Íslands til Húsavíkur. Telja sl&ou...
Lesa meira

Þórsarar með tvenn verðlaun

Þórsarar unnu til tveggja gullverðlauna á Olísmótinu í knattspyrnu þar sem 5. flokkur drengja var í aðalhlutverki, en mótið var haldið á Selfossi sl. helgi. Alls v...
Lesa meira

Fjölmenni við kertafleytingu

Vel var mætt við kertafleytingu á tjörninni framan við Minjasafnið í kvöld, en Samstarfshópur um frið stóð fyrir samkomunni til að minnast þess að 65 ár eru li&et...
Lesa meira

Dæmdur í 10 mánaða fangelsi fyrir fjölmörg brot

Maður var dæmdur í 10 mánaða fangelsi á dögunum í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir margvísleg  og fjölmörg brot á hegningarlögum. Meðal &...
Lesa meira

U18 ára handboltalandsliðið hefur leik á EM í dag

Íslenska U18 ára landsliðið í handbolta karla hefur leik í dag í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Svartfjallalandi. Með liðinu leika norðanmennirn...
Lesa meira

Íslandsmót kæna haldið á Akureyri um helgina

Íslandsmót kæna verður haldið á Akureyri um helgina, dagana 13. og 14. ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Optimist A, Optimist B, Topper Topaz, Laser Standard og Laser Radial. Ke...
Lesa meira

Fótbrotnaði í gönguferð

Unglingspiltur slasaðist á fæti er hann var á gangi ásamt hópi af fólki upp í hlíðum Laufáshnjúks við Eyjafjörð á tíunda tímanum í...
Lesa meira

Áhyggjur af umferðarmálum í Grímsey

Frétt uppfærð kl 15:00 12. ág.  „Húsin standa mjög nálægt götunum hérna og það er alltaf einn og einn sem er að lýsa yfir áhyggjum sínum yfi...
Lesa meira

KA krækti í gullverðlaun á Pæjumóti

Hið árlega Pæjumót TM var haldið á Siglufirði sl. helgi þar sem 18 félög sendu lið til þátttöku. Á mótinu voru stúlkur í aðalhlutverki e...
Lesa meira

Fyrirsætufugl við Torfunef!

Nokkurt öngþveiti myndaðist í morgun við Torfunefnsbryggju þegar fjöldi ferðamanna og einn atvinnuljósmyndari - Þórhallur Jónsson í Pedrómyndum - tóku n&...
Lesa meira

Kannabisefni fundust við húsleit

Laust fyrir klukkan níu í gærmorgun handtók lögreglan á Akureyri karlmann á þrítugsaldri grunaðan um akstur undir áhrifum fíkniefna. Í framhaldi af því...
Lesa meira

Þór/KA í annað sætið eftir sigur gegn Fylki

Þór/KA lagði Fylkir að velli 3:1 er liðin mættust á Þórsvelli í kvöld í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Mateja Zver, Vesna Smiljkovic og Rakel Hönnudóttir ...
Lesa meira

Yfir hundrað miðar á fyrsta klukkutímanum

"Við áttum von á góðum viðtökum en þetta fer fram úr björtustu vonum,” segir Fjóla Karlsdóttir markaðsfulltrúi hjá Leikfélagi Akureyrar en forsala...
Lesa meira

Kertafleyting á fimmtudag

Samstarfshópur um frið stendur fyrir kertafleytingu til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Japan í ágúst 1945. Athöfnin verður haldin við Minjasafnstjörnina ...
Lesa meira

Íslenski ólympíuhópurinn lagður af stað út

Íslenski landsliðshópurinn sem keppir á fyrstu Ólympíuleikum ungmenna hélt af stað í gær til Singapore þar sem leikarnir fara fram. Sex keppendur frá Íslandi t...
Lesa meira

Leitað að konu við Hrafnagil

Lögreglan á Akureyri boðaði út björgunarsveitir  um kl 15. í gær vegna konu sem saknað var við Hrafnagil. Konan sem er á fimmtugsaldri hafði farið í göngut&u...
Lesa meira

Leikið í Pepsi- deild kvenna í kvöld

Fjórir leikir fara fram í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli mætast Þór/KA og Fylkir kl. 19:00. Liðin eru bæði í harðri bará...
Lesa meira