Sveinbjörn leikur með Akureyri í vetur

Akureyri Handboltafélag og HK hafa komist að samkomulagi um að markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson muni leika með norðanmönnum í vetur í N1- deildinni. Um eins árs lánssam...
Lesa meira

500.000 fiskiker

Prómens Dalvík hefur náð þeim merka áfanga að framleiða Sæplastker númer 500.000 og 500.001 og voru þau afhent tveimur af dyggum viðskiptavinum verksmiðjunnar með við...
Lesa meira

Finnur Bessi sigurvegari Herramótsins

Herramót GA, Heimsferða og RUB 23 var haldið á Jaðarsvelli sl. helgi og tókst það með ágætum en 90 keppendur tóku þátt. Finnur Bessi Sigurðsson sigraði en hann...
Lesa meira

Magni með mikilvægan sigur gegn Leikni F.

Magni vann mikilvægan 4:1 sigur á Leikni F. er liðin mættust á Grenivíkurvelli á Íslandsmótinu í 3. deild karla í knattspyrnu sl. laugardag. Magni og Leiknir eiga í har...
Lesa meira

Eyjafjarðarsveit vann slöguboltann

Handverkshátíð er í fullum gangi enn því opið er í dag frá klukkan 12-19.  Gríðarlegur fjöldi gesta heimsóttu hátíðina í gær og bros...
Lesa meira

Vélhjólamenn safna fyrir Aflið

Mótorhjólafólk alls staðar af landinu hittist í Súpupartýi um verslunarmannahelgina á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem Súpupartý Mótórhj&oacu...
Lesa meira

Þung umferð frá Dalvík - Fiskidegi lokið

Umferðin er nú nokkuð þung á þjóðvegi 1 um Öxnadal og í Skagafjörð og á veginum frá Dalvík að þjóðvegi 1, en gestir Fiskidagsins á D...
Lesa meira

KA vann sinn annan leik í röð- Jafnt á Víkingsvelli

KA hafði betur gegn Njarðvík, 2:1, er liðin mættust á Akureyrarvelli í dag á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu. David Disztl og Janez Vrenko skoruðu mörk...
Lesa meira

KA fær Njarðvík í heimsókn í dag-Þór getur endurheimt toppsætið

Það verður hart barist á toppi og botni 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í dag þar sem þrír leikir fara fram. KA fær botnlið Njarðvíkur &...
Lesa meira

Valur styrkti stöðu sína á toppnum

Valsstúlkur styrktu stöðu sína á toppi Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld er liðið lagði Þór/KA 3:0 á Vodafonevellinum. Þar með hefur Valur 32...
Lesa meira

Flogið til Húsavíkur

Slökkvibíllinn á Akureyrarflugvelli hefur verið fluttur til Húsavíkur, en slökkviliðsmenn töldu sér ekki heimilt að stöðva þann flutning, þrátt fyrir verkfal...
Lesa meira

Sveitarfélög í brunaslönguboltaslag!!

  Um helgina verður Eyjaförður undirlagður í hátíðum en Handverkshátíð við Hrafnagilsskóla hefst á morgun og stendur fram á mánudag.  Með...
Lesa meira

100 tekjuhæstu Akureyringarnir

Listi yfir 100 tekjuhæstu Akureyringana birtist í Vikudegi í síðustu viku, þ.e. þá sem greiddu meira en tvær milljónir í útsvar. Hér birtist nú listinn l&ia...
Lesa meira

Ekkert flogið til og frá Akureyri

Ekkert hefur verið flogið til eða frá Akureyri eftir kl. 08 í morgun vegna sólarhringsverkfalls slökkviliðsmanna. Tvær vélar komu og fóru áður en verkfallið skall á...
Lesa meira

Þór/KA sækir Val heim í kvöld í mikilvægum leik í Pepsi- deildinni

Þór/KA leikur einn sinn mikilvægasta leik í sumar til þessa er liðið sækir Val heim á Vodafonevöllinn kl. 19:15 í kvöld, í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. ...
Lesa meira

Dekkjahöllin býður völdum stuðningsmönnum Þórs á toppslaginn gegn Víkingi R.

Dekkjahöllin á Akureyri hefur ákveðið að bjóða tíu stuðningsmönnum Þórs á leikinn mikilvæga á laugardaginn kemur, er Þór sækir Vík...
Lesa meira

Kristina EA til heimahafnar

Stærsta skip íslenska fiskiskipaflotans Kristina EA 410 kom til hafnar á Akureyri í morgun eftir vikulanga siglingu frá Las Palmas. Skipið mun á næstu dögum halda til síldar- og makr&i...
Lesa meira

Fiskidagurinn 10 ára - glæsileg dagskrá

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í tíunda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fis...
Lesa meira

Afmælishátíð í Fnjóskadal

Tvær kirkjur í Fnjóskadal verða 150 ára á þessu ári. Um er að ræða Hálskirkju og Illugastaðakirkju. Af því tilefni verður efnt til hátíð...
Lesa meira

Tuttugu og sex þinglýstir kaupsamningar á Akureyri í júlí

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í júlí 2010 voru alls 26. Þar af voru 12 samningar um eignir í fjölbýli, 10 samningar um eignir í sérb&yac...
Lesa meira

Bærinn leigir stúdentaíbúðir

Akureyrarbær hefur ákveðið að taka á leigu 10-12 íbúðir hjá Félagsstofnun Stúdenta við Háskólann á Akureyri, FÉSTA, í allt að 5 &aacu...
Lesa meira

Haukur Þorvaldsson Greifameistarinn 2010

Þeir Haukur og Hafsteinn Þorvaldssynir stóðu uppi sem stigahæstumenn Greifatorfærunnar 2010, sem haldinn var á Akureyri um helgina. Þá tryggði Haukur sér einnig Íslandsmeista...
Lesa meira

Crown Princess við Akureyrarhöfn

Eitt stærsta skemmiferðaskipið sem kemur hingað til lands í sumar, Crown Princess, lagðist við Akureyrarhöfn í morgun. Skipið er enginn smásmíði en það vegur alls 113 &th...
Lesa meira

Vel á annað hundrað sýnendur

Hin árlega Handverkshátíð í Eyjafjarðarsveit verður haldin við Hrafnagilsskóla um næstu helgi og er uppsetning svæðisins í fullum gangi. Þessi 18 &aacut...
Lesa meira

Þrjár athugasemdir bárust

Þrjár athugasemdir bárust við tillögu að breytingu að endurskoðuðu deiliskipulagi hesthúsahverfisins í Breiðholti en fresti til að gera athugasemdir lauk fyrr í þessum...
Lesa meira

Settu upp skýli á hundasvæðinu

Hópur hundaeigenda á Akureyri kom á dögunum upp góðu skýli á svonefndu Hundasvæði norðan Akureyrar.   Á svæðið kemur daglega fjöldi fólks a...
Lesa meira

Friðsöm nótt á Akureyri

Nóttin gekk vel fyrir sig á Akureyri og ekki komu upp nein stórvægileg vandamál að sögn varðstjóra lögreglunnar. Talsverður fjöldi var í miðbænum í n&...
Lesa meira