Bónus í Kjarnagötu fékk viðurkenningu fyrir gott aðgengi

Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra bauð til samkomu í Fljótinu í menningarhúsinu Hofi, ásamt Sjálfsbjörgu á Akureyri og nágrenni og Þroskahjálp á Norðurlandi eystra, sl. föstudag, á alþjóðadegi fatlaðra. Þar veitti samstarfsnefndin Bónus, Kjarnagötu 2, viðurkenningu fyrir gott aðgengi að húsnæði verslunarinnar.

Nýjast