Ekið á gangandi vegfaranda

Rétt upp úr klukkan 14:00 í dag var ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Brekkugötu, Gránufélagsgötu og Oddeyrargötu, gatnamótunum við Amtsbókasafni&et...
Lesa meira

Hallgrímur Mar genginn í raðir Völsungs á ný

Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn í raðir Völsungs að nýju frá KA og félagaskiptin náðu að ganga í gegn í dag, sunnudag, á lokadegi félaga...
Lesa meira

Tveir stútar á Akureyri

Tveir voru teknir fyrir ölvunarakstur í nótt á Akureyri, þar sem bæjarhátíðin Ein með öllu og hjartað á réttum stað fer fram. Annar ökumaðurinn var tek...
Lesa meira

Vilja stækka við Hólabraut

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur sent skipulagsnefnd erindi þar þar sem spurst er fyrir um mögulega stækkun á húsinu vð Hólabraut 16 til austurs og suðurs.  Skip...
Lesa meira

Ölvunarakstur og líkamsárás á Akureyri

Töluverður fjöldi fólks var samankominn í miðbæ Akureyrar í nótt og voru skemmtistaðir bæjarins vel sóttir, en bæjarhátíðin Ein með öll...
Lesa meira

Minna sorp en í fyrra

Sorpúrgangur af Akureyrarsvæðinu það sem af er árinu 2010 hefur minnkað nokkuð miðað við  árið á undan.  Þetta kemur fram á vefsí&...
Lesa meira

Skemmdir unnar á golfsvæði

„Þeir mega koma og sækja kúbeinið,“  segir Arnór Jón Sveinsson vélamaður hjá Golfklúbbi Akureyrar, en í vikunni voru skemmdarvargar á ferð á go...
Lesa meira

Kristján með hæsta útsvarið

Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri hjá Samherja borgar lang mest Akureyringa í útsvar í ár eða tæpar 15 milljónir króna samkvæmt álagningarskr&aacut...
Lesa meira

100 tekjuhæstu Akureyringarnir

Á lista ríkisskattstjóra yfir 60 hæstu skattgreiðendur landsins er aðeins einn Akureyringur, Sævar Helgason, framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa. Sævar greiðir 32,7...
Lesa meira

Fjörutíu ára gamalt Akureyrarmet slegið á Akureyrarmóti UFA

UFA hélt sitt árlega Akureyrarmót í frjálsum íþróttum á Þórsvelli síðastliðna helgi. Mótið var með nýju sniði í &a...
Lesa meira

Dalvík/Reynir burstaði Draupni í gærkvöld

Dalvík/Reynir vann Draupni 5:1 er liðin mættust í Boganum í gærkvöld á Íslandsmótinu í 3. deild karla í knattspyrnu. Þeir Hermann Albertsson, Ragnar Hauksson, Vikto...
Lesa meira

Þórsarar komnir á toppinn eftir sigur á Njarðvík

Þór er komið í toppsætið í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu eftir 1:0 sigur gegn liði Njarðvíkur á útivelli í kvöld. Þa...
Lesa meira

Steinn Gunnarsson tryggði KA sigur gegn ÍR

Steinn Gunnarsson var hetja KA- manna í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á uppbótartíma í 3:2 sigri liðsins á ÍR á Akureyrarvelli í kvöld, á...
Lesa meira

Hvanndalsbræður hefja verslunarmannahelgina á Græna Hattinum

Það verða Hvanndalsbræður sem hefja verslunarmannahelgina á Græna Hattinum eins og undanfarin ár. Hljómsveitin mun stíga á svið á morgun, fimmtudag, kl. 22 til 01:00 og ve...
Lesa meira

KA og Þór í eldlínunni í 1. deild karla í kvöld

KA og Þór verða bæði í eldlínunni í kvöld þegar 14. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu fer af stað, en hart er barist á t...
Lesa meira

Öruggt hjá Þór/KA gegn Haukum á Þórsvelli

Haukar reyndust Þór/KA lítil fyrirstaða er liðin mættust á Þórsvelli í kvöld í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Þór/KA vann leikinn 5:1 og er komið ...
Lesa meira

Alþjóðleg leiklistarhátíð á Akureyri

Dagana 10.-15. ágúst heldur Bandalag íslenskra leikfélaga fjölþjóðlega leiklistarhátíð í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hátíðin er á...
Lesa meira

Daníel Einarsson samdi við Akureyri Handboltafélag- Sveinbjörn hugsanlega á leiðinni

Daníel Einarsson skrifaði í dag undir eins árs samning við Akureyri Handboltafélag. Daníel, sem er 22 ára, kemur frá Stjörnunni og er örvhentur hornamaður. Hann skoraði 65 ...
Lesa meira

Mótmæla staðsetningu hjúkrunarheimilis

Í hádeginu í dag voru þeim  Geir Kristni Aðalsteinssyni forseta bæjarstjórnar og Oddi Helga Halldórssyni formanni bæjarráðs afhentar 120 undirskriftir starfsmanna &aacut...
Lesa meira

Greifatorfæran haldin um helgina

Greifatorfæran 2010 verður haldin á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar laugardaginn 31. júlí næstkomandi og hefst keppni klukkan 13:00. Keppt verður í...
Lesa meira

Sextugir gætu átt rétt á leiðréttingu

Eining-Iðja vekur athygli á  breytingum á lögum  um atvinnuleysistryggingar á heimasíðu sinni sem tóku gildi í síðasta mánuði. Breytingarnar lúta að ...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi- deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í kvöld í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Á Þórsvelli tekur Þór/KA á móti Haukum og hefst leikurinn kl. 19:00. Staða liðanna í deil...
Lesa meira

Hestamannamót í Hörgárdal um verslunarmannahelgina

Um verslunarmannahelgina, þann 31. júlí-1. ágúst, verða haldnir opnir Bjargarleikar að Björgum í Hörgárdal. Um er að ræða hestamannamót þar sem ...
Lesa meira

Enn slá þeir holu í höggi á Jaðarsvelli

Það er hreint með ólíkindum hvað golfarar á Jaðarsvelli á Akureyri eru hnitmiðaðir þessa dagana og fer það að verða daglegur viðburður að menn fari holu ...
Lesa meira

Ekki boðið upp á sundvöku í Sundlaug Akureyrar

„Það er nú ekki í plönunum þetta sumarið hjá okkur. Þetta hefur oft komið til umræðu en ekki verið tekinn nein ákvörðun um þetta,” segir E...
Lesa meira

Sæludagur í sveitinni haldinn á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, þann 31. júlí, verður Sæludagur í  sveitinni haldinn hátíðlegur í Hörgársveit. Frá klukkan ellefu um morguninn fram að miðn&...
Lesa meira

Örvar Samúelsson hafnaði í 9.-13. sæti

Örvar Samúelsson frá GA hafnaði í 9.-13. sæti á Íslandsmótinu í golfi sem haldið var í Kiðjuberginu sl. helgi. Örvar lék alls á 297 höggum en ha...
Lesa meira