Fjármálaráðherra á opnum stjórnmálafundi á Akureyri

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gerir grein fyrir fjárlögum næsta árs á opnum stjórnmálafundi Vinstrihreyfingarinnar græns framboð á Hótel KEA á Akureyri í kvöld kl. 20.00. Þingmenn kjördæmisins ræða fjárlögin, efnahagsmál og stjórnmálaástandið. Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.

Nýjast