02. desember, 2010 - 14:22
Aðalsteinn Á. Baldursson, Formaður Framsýnar- stéttarfélags, fagnar því að Samherji hf. hefur ákveðið að greiða
starfsmönnum í landi 260 þúsund króna launauppbót nú í desember, til viðbótar umsaminni 46 þúsund króna
desemberuppbót. Hann skorar á önnur fyrirtæki að fylgja fordæmi Samherja og gera vel við starfsmenn sína í aðdraganda jólanna.