Guðmundur Freyr sigraði á innanfélagsmóti GA

Innanfélagsmót Golfklúbbs Akureyrar í boði Nettó voru haldin á Jaðarsvelli á dögunum. Í flokki fullorðna sigraði Guðmundur Freyr Aðalsteinsson með 41 punkt, V...
Lesa meira

Réðist á starfsmann fjölskyldu- deildar Akureyrarbæjar

Kona var dæmd í skilorðsbundið fangelsi til tveggja ára í Héraðsdómi Norðurlands eystra í síðustu viku fyrir að ráðast á starfsmann fjölskyldudei...
Lesa meira

David Disztl í eins leiks bann

David Disztl, leikmaður 1. deildarliðs KA, hefur verið dæmdur í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Disztl mun þó ekki missa af nágrannaslagnum gegn Þ&oacu...
Lesa meira

Rakel með þrennu og Þór/KA í annað sætið

Þór/KA lagði Aftureldingu að velli 4:0 er liðin áttust við á Þórsvelli í kvöld á Íslandsmótinu í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Rakel Hö...
Lesa meira

Býður upp á frían útreikning vegna gengistryggðra lána

Fyrirtækið Sparnaður ehf. á Akureyri hefur ákveðið að bjóða öllum einstaklingum upp á útreikning að kostnaðarlausu sem sýna hvaða áhrif Hæstar&ea...
Lesa meira

Hljómsveitin Park Projekt á Heitum fimmtudegi í Deiglunni

Hljómsveitin Park Projekt leikur á Heitum fimmtudegi á Listasumri á Akureyri í Deiglunni 8. júlí kl. 21.30. Hrund Ósk Árnadóttir syngur með hljómsveitinni. Park Proje...
Lesa meira

Heldur færri brottfarir erlenda gesta um Leifsstöð

Brottfarir erlendra gesta um Leifsstöð í júní voru 53.500, eitt þúsund færri en í júní á síðasta ári. Fækkunin nemur tveimur prósentum mill...
Lesa meira

KFC staður og bensínstöð í Hafnarstræti?

Bæjarstjórn  hefur  samþykkt að senda í auglýsingu skipulag í suðurhluta miðbæjarins þar sem setja á upp bensínstöð (Hafnarstræti 80) og n&yacut...
Lesa meira

Pollamót Þórs - Að norðan

Hér að neðan má sjá þáttinn "AÐ norðan" sem er af sjónvarpsstöðinni N4 en hann fjallar um Pollamót Þórs sem fram fór um helgina. Smella hér til a&e...
Lesa meira

Þór/KA fær Aftureldingu í heimsókn í kvöld

Þór/KA fær Aftureldingu í heimsókn á Þórsvöll í kvöld kl. 18:30 þegar heil umferð fer fram á Íslandsmótinu í Pepsi- deild kvenna &iacu...
Lesa meira

Malbikun K-M átti lægsta tilboð í malbikun á Akureyri

Fyrirtækið Malbikun K-M ehf. á Akureyri átti lægra tilboðið í verkið; yfirlagnir með malbiki á Akureyri en tilboðin voru opnuð hjá Vegagerðinni nýlega. Fyrirt&ae...
Lesa meira

Guðmundur ráðinn sveitarstjóri Hörgársveitar

Á fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar 30. júní sl. var Guðmundur Sigvaldason ráðinn sveitarstjóri í Hörgársveit á nýbyrjuðu kjörtím...
Lesa meira

Baráttan við skógarkerfil heldur áfram í Eyjafjarðarsveit

Í Eyjafjarðarsveit eru menn á þriðja ári átaksverkefnis við eyðingu skógarkerfils í sveitinni. Reynslan hefur sýnt að til að vinna bug á kerflinum þurfi a&...
Lesa meira

Ísland fær tímabundna undanþágu frá reglum um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra

Yfirstjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, hefur samþykkt undanþágur fyrir Ísland frá nokkrum ákvæðum reglna um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra í fa...
Lesa meira

Jafnréttisstofa lýsir yfir ánægju með skipan í nefndir bæjarins

Á síðasta fundi bæjarráðs var lagt fram bréf frá Jafnréttisstofu þar sem nýkjörinni bæjarstjórn Akureyrarbæjar er óskað til hamingju með &t...
Lesa meira

Ævar Þór les upp úr bók sinni á Amtsbókasafninu

Stórkostlegt líf herra Rósar og fleiri sögur af ótrúlega venjulegu fólki, er smásagnasafn um venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum og óvenjulegt f&oacu...
Lesa meira

Gönguvika stendur yfir á Akureyri og í Eyjafirði

Um helgina hófst vikulöng dagskrá á Akureyri og í Eyjafirði þar sem göngur af ýmsum toga og erfiðleikastigum eru í aðalhlutverki. Gönguvikan er samvinnuverkefni Akureyrarst...
Lesa meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ haldinn á Akureyri

Dagana 12-16. júlí nk. verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ haldinn á Akureyri en UFA og UMSE sjá um skólann. Frjálsíþróttaskóli UMFÍ...
Lesa meira

IFC Pollamótsmeistari 2010

IFC er Pollamótsmeistari 2010 en Pollamót Þórs og Icelandair var haldið í 22. sinn á Þórsvelli sl. helgi. Í Lávarðadeild var það Víkingur sem sigraði,...
Lesa meira

Stefán og Jón Örn sigruðu sinn flokk í Egilsstaðatorfærunni

Keppendur frá Bílaklúbbi Akureyrar voru allt í öllu á Egilsstaðartorfærunni sem fram fór sl. helgi. Keppt var í flokki götubíla og í sérútbúnum...
Lesa meira

Hvanndalsbræður með nýtt lag

Hvanndalsbræður hafa sent frá sér nýjan singul af lagi sem heitir “Besservisser “ á allar útvarpsstöðvar en hljómsveitin hefur farið hamförum með lögin Gle&...
Lesa meira

Vætusamt en nokkuð friðsælt

Nokkur ölvun var í bænum í nótt og gistu fáeinir fangageymslur lögreglu vegna ölvunar, en heilt yfir fór skemmtanahald vel fram. Þúsundir gesta eru nú á Akureyri ve...
Lesa meira

Kammerkór Akraness á sumartónleikum

 Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða haldnir í júlímánuði og er þetta í 24. skipti sem tónleikaröðin fer fram. Tónleikarnir skipa mikilvægan sess &...
Lesa meira

Skrifað undir með styrktaraðilum og Bjarna Fritzsyni

Akureyri Handboltafélag hefur skrifað undir samninga við aðalstyrktaraðila sína á næsta ári, en það eru Norðlenska, Sportver-Hummel, og Vífilfell. Samhliða var sk...
Lesa meira

Mannmergð í bænum - allt gengur áfallalaust

“Það er búið að vera mjög mikið að gera og alveg sérstaklega skemmtilegt,” segir Gréta Björnsdóttir veitingamaður á Bláu könnunni þegar Vikuda...
Lesa meira

Vilhelm vann þrenn verðlaun á Opna þýska

Vilhelm Hafþórsson sundkappi frá Sundfélaginu Óðni, stóð sig með miklum sóma á Opna þýska meistaramótinu í sundi sem fram fór á dögunu...
Lesa meira

Bæjarráð lýsir yfir vonbrigðum með tillögu gegn styttingu hringvegarins

„Þetta er mikið hagsmunamál fyrir okkur bæjarbúa á Akureyri sem eru að fara þarna um og ef þú skreppur til þess að heimsækja ættingja eða vini í Rey...
Lesa meira