Pollamótið hafið á Þórsvelli

Pollamót Þórs og Icelandair hófst á Þórsvelli kl. 8:00 í morgun og er nú haldið í 22. sinn. Að þessu sinni eru 63 lið skráði til leiks þ.e....
Lesa meira

Tóm gleði og gestirnir til fyrirmyndar

„Það gengur framúrskarandi vel og krakkarnir og aðrir gestir eru til fyrirmyndar,” sagði Gunnar Níelson í mótsstjórn N1- mótsins í samtali við Vikudag í morg...
Lesa meira

Júnímánuður sá sjöundi hlýjasti frá upphafi mælinga

Nýliðinn júní hefur verið einn sá hlýjasti frá upphafi mælinga víðast hvar um landið. Meðalhitinn á Akureyri í mánuðinum var 11,2 grá&e...
Lesa meira

FH skaut KA úr keppni

Íslandsmeistararnir í FH unnu öruggan 3:0 sigur gegn KA á Kaplakrikavelli í kvöld, er liðin áttust við í 8- liða úrslitum VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu...
Lesa meira

Munnharpa Davíðs komin í leitirnar

Alltaf er gaman þegar fágætir munir rata aftur til síns heima eftir að hafa verið lengi á flakki og jafnvel verið taldir glataðir. Það sannaðist í gær þegar Jó...
Lesa meira

Bið eftir bæjarstjóra

Meirihluti bæjarstjórnar á Akureyri hefur enn ekki gengið frá ráðningu nýs bæjarstjóra en stefnt hafði verið að því að ljúka málinu fyrir...
Lesa meira

„Kem til þess að berjast um titla"

„Þetta leggst bara dúndrandi vel í mig og verður vonandi afskaplega skemmtilegt,” segir Bjarni Fritzson handboltakappi í samtali við Vikudag, sem á morgun mun skrifa undir eins árs ...
Lesa meira

Líf og fjör á Akureyri

Það er heldur betur líf og fjör á Akureyri þessa stundina þar sem N1- mótið í knattspyrnu er í fullum gangi á KA- svæðinu. Pollamótið hefst svo á ...
Lesa meira

Norðurþing semur við EJS um rekstur og þjónustu

Norðurþing hefur samið við EJS um rekstur og þjónustu á upplýsingakerfum Norðurþings til næstu fjögurra ára. Þessi samningur kemur í kjölfarið &aac...
Lesa meira

Draupnir burstaði Samherja

Draupnir burstaði Samherja 7:1 í Boganum gærkvöld í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu. Davíð Jónsson og Snorri Páll Guðbjörnsson skoruðu báðir tv&i...
Lesa meira

Frábært tækifæri að mæta FH

„Ég er bara mjög ánægður með að fá tækifæri til þess að spila við eitt besta lið Íslands,” segir Sandor Matus fyrirliði KA. Norðanmenn eiga ver&et...
Lesa meira

Þór/KA skellti KR fjögur núll á Þórsvelli

Þór/KA lagði KR að velli 4:0 er liðin mættust á Þórsvelli í kvöld í áttundu umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA átti hreint ...
Lesa meira

UFA og UMSE með fjölda gullverðlauna á Sumarleikum HSÞ

Keppendur frá UFA og UMSE gerðu góða hluti á Sumarleikum HSÞ í frjálsum íþróttum sem haldnir voru á Laugum sl. helgi. UFA vann alls 39 gullverðlaun en UMSE 26 gullver&...
Lesa meira

Minnisvarði um fyrsta golfvöllinn á Akureyri færður til

Framkvæmdir eru í fullum gangi á gatnamótum Naustatanga og Hjalteyrargötu við Slippsstöðina á Akureyri, þar sem verið er að koma fyrir minnisvarða um fyrsta golfvöll G...
Lesa meira

Þór/KA og KR mætast á Þórsvelli í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli fer fram stórleikur kvöldsins þar sem Þór/KA og KR eigast við kl. 18:...
Lesa meira

Lúxussnekkjan við Torfunef

Skútan Hetarios sem legið hefur við festar við Torfunefsbryggju undanfarna viku eða svo  mun nú næst halda til Blönduóss. Hún kom hingað frá Bermúdaeyjum á dö...
Lesa meira

Keyrði á tvo bíla og stakk af

Keyrt var á tvo kyrrstæða fólksbíla við Oddeyrargötu 4 á Akureyri í hádeginu í gær og lét ökumaðurinn sem olli árekstrinum sig hverfa af vettvang...
Lesa meira

Risaskammtur af ferðamönnum!

Í dag munu á milli 5000 og 6000 ferðamann koma til Akureyrar  með skemmtiferðaskipum en þetta lætur nærri að vera um 10% þess ferðamannafjölda sem væntanlegur er í b&...
Lesa meira

Tvö umferðaróhöpp í gærkvöldi

  Ekið var á stúlku á Mýrarvegi í gærkvöldi um kl 23:00 þar sem hún var að fara yfir gangbraut við gatnamót Mýrarvegar og Þingvallastrætis. B&iac...
Lesa meira

Fjölmennasta knattspyrnumót sem hefur verið haldið á Íslandi

Hið árlega N1-mót KA í knattspyrnu fyrir 5. aldursflokk drengja verður haldið á KA-svæðinu á Akureyri dagana 30. júní – 3. júlí. Mótið er n&uacut...
Lesa meira

Nágrannaslag KA og Þórs frestað um viku

Nágrannaslag KA og Þórs á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu sem átti að fara fram á Akureyrarvelli næstkomandi fimmtudag, hefur verið frestað um eina...
Lesa meira

Bergur Elías endurráðinn

Bergur Elías Ágútsson hefur verið endurráðinn sem sveitarstjóri Norðurþings. Byggðarráð samþykkti ráðninguna á síðasta fundi sínum. Bergu...
Lesa meira

Númer eitt er að okkur hætti að fækka

Guðný Sverrisdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi, en  starfinu ætti hún að vera kunnug, hefur gengt því undanfarin 23 ár.„M...
Lesa meira

Þór Shellmótsmeistari í 6. flokki drengja

Þórsarar fögnuðu sigri á Shellmótinu í knattspyrnu sem haldið var í Vestmanneyjum sl. helgi. Þar var 6. flokkur drengja í aðalhlutverki og Þórsarar tryggðu s&e...
Lesa meira

Hraðahindrun færð

Uppfærð frétt Búið er að færa aðra hraðahindrunina sem verið hefur í Gilinu upp á Þingvallastræði til móts við Sundlaug Akureyrar. Hin hraðahindrun...
Lesa meira

Þór/KA sækir FH heim í 8- liða úrslitum bikarkeppninnar

Þór/KA mætir FH á útivelli í 8- liða úrslitum VISA- bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu í dag í höfuðstöðvum KS...
Lesa meira

Leik KR og Þórs/KA víxlað

Leikur KR og Þórs/KA í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu sem átti að fara fram á KR- velli næstkomandi miðvikudag, þann 30. júní, hefur verið færður til ...
Lesa meira