Ármann Pétur í bann

Ármann Pétur Ævarsson, leikmaður meistaraflokks Þórs í knattspyrnu, var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í gær. Ármann mun &t...
Lesa meira

Árleg Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal á sunnudag

Árleg Fífilbrekkuhátíð Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal verður n.k. sunnudag 13. júní. Í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar og Ferðafélagið...
Lesa meira

Oddur komst á blað gegn Dönum

Akureyringurinn Oddur Gretarsson komst á blað með íslenska A- landsliðinu í handknattleik, er hann skoraði eitt marka liðsins í 33:33 jafntefli gegn Dönum í æfingaleik í...
Lesa meira

Skrifað undir samstarfssamning um öryggismál ferðamanna

Í dag skrifuðu 16 aðilar, er koma að ferðaþjónustu á einn eða annan hátt, undir samstarfssamning í Krýsuvík um öryggismál ferðamanna. Fjöldi ferðam...
Lesa meira

Sjö keppendur frá Óðni keppa á alþjóðlegu sundmóti

Sjö keppendur frá Sundfélaginu Óðni voru valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á alþjóðlegu sundmóti sem haldið verður í Hafnarfirð...
Lesa meira

Ný þjónustustefna Akur- eyrarbæjar kynnt

Bæjarstjórinn á Akureyri, Hermann Jón Tómasson, kynnti fyrir helgina nýja þjónustustefnu fyrir starfsmenn Akureyrarbæjar og fór athöfnin fram á lóð leiksk&oa...
Lesa meira

Sérstakt umhverfisátak verði á Akureyri í sumar

Á síðasta fundi umhverfisráðs Akureyrarbæjar fóru fram umræður um hvort hefja eigi sérstakt umhverfisátak á árinu 2010. Í framhaldinu samþykkti umhverfisn...
Lesa meira

Nefnd skipuð til að fara yfir kærur vegna kosningaúrslita

Sýslumaðurinn á Akureyri hefur skipað þriggja manna nefnd sem tekur fyrir kærur sem sýslumannsembættinu hafa borist vegna kosningaúrslita annars vegar í sameiginlegu sveitarfélagi...
Lesa meira

Ágæt gengi KKA keppenda á Íslandsmótinu í motocrossi

Fyrsta keppnin á Íslandsmótinu í motocrossi fór fram á Ólafsfirði um helgina þar sem keppendur frá KKA gerðu fína hluti. Hákon Gunnarsson sigraði í flok...
Lesa meira

Möl og sandur endurvakið á Akureyri

Steypufyrirtækið Möl og sandur verður endurvakið á Akureyri og mun starfssemi fyrirtækisins hefjast formlega um næstu mánaðarmót. Þetta gerist í kjölfar g...
Lesa meira

VISA -bikar: KA sækir Grindavík heim

Dregið var í 16- liða úrslit VISA- bikarkeppni karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu í dag. Þór/KA fékk heimaleik gegn Fjarðabyggð/Leikn...
Lesa meira

Jafnt hjá Draupni og Magna

Draupnir og Magni gerðu 2:2 jafntefli á Íslandsmótinu í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu sl. laugardag. Símon Símonarsson og Ægir Svanholt Reynisson skoruðu mörk Draupn...
Lesa meira

Jafnt hjá ÍA og Þór í kvöld

Þór og ÍA gerðu í kvöld 1:1 jafntefli á Akranesvelli á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson kom Þór yfir eftir f...
Lesa meira

Þór/KA vann öruggan sigur gegn FH

Þór/KA átti ekki í vandræðum með nýliða FH á Íslandsmótinu í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu er liðin mættust í Kaplakrika í dag. &THO...
Lesa meira

Leikur ÍA og Þórs í beinni á SportTv í dag

ÍA og Þór mætast í 5. umferð Íslandsmótsins í 1. deild karla í knattspyrnu á Skaganum í dag. ÍA var spáð góðu gengi í deildinni &iac...
Lesa meira

Alls 373 nemendur brautskrást frá HA

Alls verða 373 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri, laugardaginn 12. júní næstkomandi. Brautskráningin fer fram í Íþróttahöl...
Lesa meira

Tæplega 70 manns útskrifuðust frá Sjúkraflutningaskólanum

Alls voru 68 nemendur útskrifaðir frá Sjúkraflutningaskólanum á Akureyri á dögunum. Þar af voru 39 manns sem útskrifuðust sem sjúkraflutningamenn eftir að hafa lokið...
Lesa meira

Sautján manns missa vinnuna á Akureyri

Fyrirtækið BM Vallá var líst gjaldþrota þann 21. maí síðastliðinn og hefur starfssemi fyrirtækisins verið hætt á Akureyri en í Reykjavík er það...
Lesa meira

Hallgrímur Mar tryggði KA stig gegn HK

KA og HK gerðu 3:3 jafntefli í hörkuleik á Þórsvelli í dag á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu. Þegar fjórar mínútur lif&...
Lesa meira

Hlýtt sumar í vændum Norðanlands

Norðlendingar mega búast við hlýju og góðu sumri í ár og fleiri sólríkum dögum en undanfarin sumur, gangi langtíma spár eftir fyrir sumarið. Þetta segir Eina...
Lesa meira

KA og HK mætast á Þórsvelli í dag

KA og HK mætast á Þórsvelli í dag í fimmtu umferð á Íslandsmótinu í 1. deild karla í knattspyrnu kl. 14:00. Þetta er í annað sinn sem liðin mæ...
Lesa meira

Það eru bátarnir sem gefa menningarhúsinu líf

Það er alltaf stór stund þegar nýr bátur er sjósettur og sl. miðvikudagur var þar engin undantekning, þegar glæsilegur bátur úr áli, sem Sigurður Óla...
Lesa meira

Strandsiglingar eru álitlegur kostur samkvæmt skýrslu starfshóps

Strandsiglingar eru álitlegur kostur, nægilegir flutningar virðast vera fyrir hendi, þær henta ákveðnum vöruflokkum, áhugi er hjá kaupendum slíkrar þjónustu og flutning...
Lesa meira

Þjóðarátak í landkynningu - myndbandið sló í gegn

Inspired by Iceland markaðsherferðin, sem hófst fyrir rúmum tveimur vikum, náði nýjum hæðum í gær í átaki innanlands sem bar heitið Þjóðin bý&...
Lesa meira

Iðkendur körfuknattleiksdeildar Þórs verðlaunaðir

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Þórs hélt lokahóf fyrir iðkendur sl. laugardag, þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir þá sem staðið hafa upp úr á n&...
Lesa meira

Mánaberg til hafnar með 165 milljóna króna aflaverðmæti

Mánaberg ÓF 42, frystitogari Ramma, er að koma til hafnar eftir úthafskarfaveiði á Reykjaneshrygg. Veiðiferðin, sem hófst 13. maí, gekk vel og var heildaraflinn um 650 tonn og aflaverðm...
Lesa meira

Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar afhentar

Skólanefnd Akureyrarbæjar boðar til samkomu í Listasafninu á morgun laugardag kl. 14.00, þar sem sjö nemendum og átta kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar verð...
Lesa meira