Sumarhúsum fjölgar í Sunnuhlíð á Grenivík

Sumarhúsum fjölgar í frístundabyggðinni Sunnuhlíð á Grenivík. Nýbúið er að flytja hús á lóð nr. 2 og verið er að steypa hús á lóð nr. 17. Nú eru alls komin 11 hús í Sunnuhlíð.  

Húsin eru þó á mismunandi byggingarstigum, nokkur eru þegar fullbúin, önnur tilbúin undir tréverk eða í smíðum. Reiknað er með 19 sumarhúsum í Sunnuhlíð, segir á vef sveitarfélagsins.

Nýjast