Með þessu gefst fleiri landsmönnum að kynnast þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir 15 árum í þessari 100 mín. upprifjun. Fjölmargir Flateyringar búsettir vestra koma fram í myndinni, en einnig koma fram björgunarsveitar- og fjölmiðlafólk sem komu að atburðarrás björgunaraðgerða 26. október 1995.