Íslandsmótið í sundi hefst í kvöld

Íslandsmeistaramótið í sundi í 25 metra laug hefst í Laugardalslauginni í kvöld klukkan 18.30 og mun mótið standa yfir fram á sunnudagskvöld. Margir af besta sundfólki landsins mun taka þátt í mótinu og keppendur Óðins láta sig ekki vanta en alls mun 12 keppendur frá félaginu stinga sér til sunds í kvöld.

Nýjast