UMSE hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ

UMSE hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ á 37. sambandsráðsfundi félagsins sem haldinn var á Egilstöðum á dögunum. Verðlaunin eru veitt sambandsaðilum fyrir öflugt og metnaðarfullt íþrótta- og ungmennafélagsstarf á breiðum grunni.

Nýjast