Yfir 50 lóðaeigendur á Akureyri fengið viðvörunarbréf

Skipulagstjórinn á Akureyri hefur sent yfir 50 lóðaeigendum á Akureyri viðvörunarbréf, þar sem m.a. öryggisþáttum er ábótavant. Um er að ræða 47 l&...
Lesa meira

Átján taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Í dag laugardaginn 21. febrúar kl. 17 rann út frestur til að skila inn framboðum í opið prófkjör Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Alls verða þátttake...
Lesa meira

Fyrsta brautskráningin frá RES Orkuskóla á Akureyri

Fyrsta brautskráning RES Orkuskóla á Akureyri fór fram við hátíðlega athöfn í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. Í heild voru þrjátíu ne...
Lesa meira

Íslenskur matur í sókn

Kjarnafæði á Akureyri hefur verið starfrækt frá árinu 1985 og er í dag eitt af stærri matvælavinnslufyrirtækjum landsins. Höfuðstöðvar Kjarnafæðis eru &a...
Lesa meira

Búist við fjölda fólks á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl.10 - 16. Í morgun kl. 09 var þar logn og þriggja stiga hita. Mikill fjöldi fólks hefur verið í f...
Lesa meira

Herdís býður sig fram í 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni

Herdís Björk Brynjarsdóttir 25 ára, náms- og verkakona á Dalvík, hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturk...
Lesa meira

Bernharð sækist eftir 5.-8. sæti á lista Framsóknarflokksins

Bernharð Arnarson hefur ákveðið að sækjast eftir 5. - 8. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Bernhar...
Lesa meira

Allt að 30 ný störf á Akureyri á þessu ári

ITH þjónustufyrirtæki á Akureyri er í samstarfi við Kelly Services sem er eitt stærsta atvinnumiðlunarfyrirtæki Noregs, með 2.800 skrifstofur í 32 löndum. Kelly Services miðl...
Lesa meira

Er sundlaugin á Þelamörk að verða heimsfræg?

Forsíðu nýjasta hefti atlantica, sem er flugtímarit Icelandair, prýðir mynd af sundlauginni á Þelamörk. Þar með má ætla að allir sem koma til landsins ...
Lesa meira

Mikilvægt að skilaréttur verslana verði afnumin

 Almennt er staða í svínarækt slæm, að sögn Ingva Stefánssonar formanns Svínaræktarfélags Íslands og bónda í Teigi í Eyjafjarðarsveit.  &Aa...
Lesa meira

Stór dagur í leikhúslífinu í Eyjafirði

Í dag föstudag, er stór dagur í leiklistarlífinu í Eyjafirði, en í kvöld eru frumsýningar hjá tveimur leikfélögum á svæðinu. Leikfélag Akurey...
Lesa meira

Fyrsta brautskráningarathöfn RES Orkuskóla á Akureyri

Á morgun, föstudaginn 20. febrúar kl. 16.30, verður fyrsta brautskráningarathöfn RES Orkuskóla á Akureyri. Við athöfnina, sem fram fer í Ketilhúsinu, brautskrást 30 mei...
Lesa meira

Þórsarar í erfiðri stöðu eftir tap gegn Njarðvík

Þórsarar eru komnir í verulega slæma stöðu í Iceland Expressdeild karla í körfubolta eftir tap í kvöld á heimavelli gegn Njarðvík. Þórsarar voru mun s...
Lesa meira

Rólegt í fasteignaviðskiptum á Akureyri

Einungis 6 kaupsamningum varð þinglýst á Akureyri  á tímabilinu frá 30. janúar til 12. febrúar. Í liðinni viku var fjórum kaupsamningum þinglýst, allir ...
Lesa meira

Komið verði á námssambandi milli tveggja kvenna

Akureyrardeild Rauðkross Íslands mun á næstunni hefjast handa við að koma á fót verkefni sem nefnist „Félagsvinur - mentor er málið".  Hugmyndafræði verkefnisins ...
Lesa meira

Gísli sækist eftir 4.-6. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar

Gísli Baldvinsson, náms- og starfsráðgjafi á Akureyri, sækist eftir 4.-6. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi í næstu kosningum. Gísli hef...
Lesa meira

Benedikt sækist eftir forystusæti hjá Samfylkingunni

Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri á Akureyri gefur kost á sér til forystu á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi og sækist eftir einu af efstu sætunum. "&Ea...
Lesa meira

Logi Már býður sig fram í þriðja sæti hjá Samfylkingunni

Logi Már Einarsson arkitekt hefur ákveðið að bjóða sig fram í þriðja sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar  í Norðausturkjördæmi. "É...
Lesa meira

Atvinnulausir á Akureyri fá frítt í sund

Íþróttaráð hefur samþykkt að veita Akureyringum sem skráðir eru að fullu sem atvinnuleitendur, frían aðgang í sundlaugar Akureyrarbæjar. Tilboð þetta gildir ...
Lesa meira

Ný sýn á miðbæinn á Akureyri

Akureyrarbær og Graeme Massie Architects hafa á síðustu misserum unnið markvisst að því að móta verðlaunahugmyndir úr hugmyndasamkeppninni Akureyri í öndvegi. Nú...
Lesa meira

Sigurður bauð lægst í fram- kvæmdir á Oddeyrarbryggju

Alls bárust tólf tilboð í framkvæmdir á Oddeyrarbryggju á Akureyri en tilboðin voru opnuð í gær. Sjö tilboð voru undir kostnaðaráætlun, sem var upp á...
Lesa meira

Bæjarstjórn styður hugmyndir um rannsóknarboranir á Þeistareykjum

Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar styður eindregið hugmyndir um að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að hægt verði að ráðast í rannsóknarboranir...
Lesa meira

Akureyri í bikarúrslit í 2. flokki í handbolta

Strákarnir í 2. flokki í handboltaliði Akureyrar voru nú rétt í þessu að tryggja sér sæti í bikarúrslitum 2. flokks með öruggum sigri á Selfossi&nbs...
Lesa meira

Jónína Rós gefur kost á sér í 1. eða 2. sæti hjá Samfylkingunni

Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhalsskólakennari og formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. - 2...
Lesa meira

Tuttugu manns sækjast eftir sæti á lista VG í Norðausturkjördæmi

Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstrihreyfingar græns framboðs er sá eini sem aðeins býður sig fram í 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. F...
Lesa meira

Báru 25 gaskúta út úr húsinu eftir að eldurinn kom upp

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri á Akureyri segir að þótt húsið við Hrafnabjörg á Akureyri sé illa farið, eftir brunann í morgun, þegar gass...
Lesa meira

Gassprenging í einbýlishúsi á Akureyri

Einbýlishús úr timbri við Hrafnabjörg á Akureyri er stórskemmt ef ekki ónýtt eftir að upp kom þar eldur nú fyrir stundu, þegar gassprenging varð inni í h&u...
Lesa meira