Ágætt skíðafæri í Hlíðarfjalli

Skíðsvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 10-16. Skíðafærið er ágætt, snjórinn er aðeins farinn að stirðna eftir hlákuna...
Lesa meira

Steingrímur J. endurkjörinn formaður VG með lófataki

Steingrímur J. Sigfússon var endurkjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á landsfundi flokksins í morgun. Hann var kjörinn með lófataki en engin mótframboð k...
Lesa meira

Heildarrekstrartap Norðurorku rúmir 2,3 milljarðar á síðasta ári

Heildarrekstrartap Norðurorku hf. á síðasta ári eftir fjármagnsliði nam rúmum 2,3 milljörðum króna. Gengistap fyrirtækisins nam 2,4 milljörðum króna en hagnað...
Lesa meira

Snæfell EA í sína fyrsta veiðiferð eftir endurbætur

Snæfell EA 310, frystitogari Samherja hf., fór í sína fyrstu veiðiferð í hádeginu í dag, undir nýju nafni og eftir umfangsmiklar endurbætur. Skipið sem áður h&eacu...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar sýnir leikritið Falið fylgi í Finnlandi

Úr hafinu rís landið" er nafnið á hátíð sem tileinkuð er íslenskri menningu og verður haldin í Vasa í Finnlandi 16.-28. apríl nk. Leikfélagi Akureyrar hefur ...
Lesa meira

Umsóknum um sumarstörf fjölgaði gríðarlega á milli ára

Rúmlega 700 manns 18 ára og eldri sóttu um sumarafleysingastörf hjá Akureyrarbæ í sumar en umsóknarfrestur rann út í vikunni.  Þetta er gríðarleg fjölgun...
Lesa meira

Laun unglinga í Vinnuskólanum í sumar ákveðin

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun tímakaup unglinga í Vinnuskóla Akureyrarbæjar í sumar. Niðurstaðan varð sú að 14 á...
Lesa meira

Tæplega 30 milljónum króna úthlutað til menningarstarfs

Menningarráð Eyþings úthlutaði  í dag 28 milljónum króna til menningarstarfs á starfssvæði Eyþings við hátíðlega athöfn í Menningarmi&et...
Lesa meira

Sterkustu skákmenn landsins etja kappi á Akureyri

Íslandsmót skákfélaga verður haldið í Brekkuskóla á morgun föstudag og á laugardag. Keppendur á mótinu eru tæplega 400 og er það er hið fjö...
Lesa meira

Akureyrarfjör í fimleikum heppnaðist vel

Fyrri hluti Akureyrarfjörs í fimleikum var haldinn föstudaginn 13. mars í Glerárskóla.  Þar var keppt í þrepum drengja og 6. þrepi stúlkna í áhaldafimleikum. ...
Lesa meira

Skeljungur styður AHF

Í síðustu viku undirrituðu forsvarsmenn Akureyri Handboltafélags og Skeljungs samning sem felur í sér að Skeljungur styður við bakið á AHF. Hversu veglegur stuðningurinn fer al...
Lesa meira

Auglýst eftir skólastjóra í Valsárskóla

Staða skólastjóra í Valsárskóla í Svalbarðsstrandarhreppi hefur verið auglýst laus til umsóknar og rennur umsóknarfrestur út um næstu mánaðamó...
Lesa meira

Er Ísland bara fyrir Íslendinga?

Borgarafundur verður haldinn á Akureyri á morgun fimmtudag kl. 20.00 undir yfirskriftinnni: Er Ísland bara fyrir Íslendinga? Fundurinn verður haldinn í Deiglunni og þar verða m.a. eftir eftirfar...
Lesa meira

Alþjóðlegur banki opnar útibú á Akureyri

Fregnir hafa borist um að alþjóðlegi bankinn Valhalla Bank muni opna útibú í Glerártorgi á Akureyri. Lítið er vitað um bankann og tilkomu hans á íslenskan bankama...
Lesa meira

Kosið verður um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum á fundi sínum í gær, að kjördagur um tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og G...
Lesa meira

Skorað á stjórnendur HB Granda að falla frá arðgreiðslum til hluthafa

Framsýn- stéttarfélag hefur samþykkt ályktun, þar sem fram kemur að félagið telji að Samninganefnd ASÍ eigi þegar í stað að rifta samkomulagi sem gert var vi&et...
Lesa meira

Styrktarsamningar undirritaðir vegna Landsmóts UMFÍ á Akureyri

Í dag var ritað undir samstarfssamninga Ungmennafélags Íslands og Landsmótsnefndar við fimm fyrirtæki vegna 26. Landsmóts UMFÍ á Akureyri 9.-12. júlí á Akureyri &i...
Lesa meira

Leyndardómar Svarfaðardalsár kynntir á kynningarkvöldi SVAK

Í kvöld, þriðjudaginn 17. mars, munu þeir Gunnsteinn Þorgilsson bóndi á Sökku í Svarfaðardal og Gunnlaugur Sigurðsson bóndi á Klaufabrekkum, kynna fyr...
Lesa meira

Kominn biðlisti eftir matjurtagörðum á Akureyri

Bæjarbúar hafa sýnt mikinn áhuga á því að rækta "garðinn sinn" í sumar. Akureyrarbær auglýsti á dögunum matjurtagarða til leigu, þar sem bæ...
Lesa meira

KvikYndi sýnir myndina “Finndu upp land fyrir mig”

KvikYndi - Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, sýnir myndina Invente-Moi un Pays eða Finndu upp land fyrir mig, í Rósenborg í kvöld kl. 19.35.  Myndin er frá  árinu 2005 og er 58 mí...
Lesa meira

Verkefnið Hreyfing og útivist hefur farið vel af stað

Verkefnið Hreyfing og útivist hófst um miðjan janúar á Akureyri en markmiðið er að bjóða bæjarbúum upp á fjölbreytta hreyfingu og útivist, án endurgj...
Lesa meira

Kannabisefni haldlögð við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók rúmlega fertuga konu sl. föstudagskvöld vegna gruns um fíkniefnamisferli. Í framhaldinu var gerð húsleit á heimili hennar þar sem fundust r&uacu...
Lesa meira

Yfir 60 athugasemdir og ábendingar bárust vegna skipulags miðbæjarins

Alls bárust ríflega 60 athugasemdir og ábendingar við tillögu að nýju deiliskipulagi miðbæjarins á Akureyri. Að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar skipulagsstjóra...
Lesa meira

Þelamerkurskóli og Grunnskóli Siglufjarðar í úrslit í Skólahreysti

Skólahreysti MS hélt áfram í Íþróttahöllinni á Akureyri fyrir helgina. Alls mættu 120 unglingar til keppni og keppt var  í tveimur  riðlum. Grunnskóli Si...
Lesa meira

Birkir Jón efstur í prófkjöri Framsóknarflokksins

Birkir Jón Jónsson alþingismaður og varaformaður Framsóknarflokksins sigraði í prófkjöri flokksins í Norðausturkjördæmi. Hann fékk 505 atkvæði í...
Lesa meira

Kristján Þór hlaut afgerandi kosningu í 1. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi se...
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin fer fram á Akureyri á mánudag

Á morgun, mánudaginn 16. mars, keppa nemendur grunnskólanna á Akureyri til úrslita í upplestri, á lokahátíð upplestrarkeppninnar. Keppnin fer fram í Kvosinnni, Menntask&oacu...
Lesa meira