Fínn árangur á Símamótinu

Símamótið fór fram í Kópavogi sl. helgi þar sem 5., og 6. flokkur kvenna í knattspyrnu hjá Þór og KA tóku þátt og stóðu stúlkurnar sig með ágætum. Bestum árangri hjá KA náði A- liðið í 6. flokki sem hafnaði fjórða sæti á mótinu. Hjá Þór náði A- lið 5. flokks bestum árangri en liðið hafnaði einnig í fjórða sæti.

Nýjast