Stefán Karel á landsliðsæfingar

Stefán Karel Torfason, körfuboltamaður hjá Þór, hefur verið valinn til æfinga með U16 ára drengjalandsliðið Íslands í körfubolta. Æfingarnar fara fram í DHL höll KR- inga um helgina en alls voru 27 drengir boðaðir til æfinga.

Nýjast