Þrjú fíkniefnamál komu upp á Akureyri í gær

Þrjú fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri í gær föstudag, auk þess sem einn var tekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglumen...
Lesa meira

Ökumaður og farþegi sluppu með skrekkinn eftir útafakstur

Ökumaður og farþegi sluppu með skrekkinn þegar fólksbíll fór út af veginum rétt norðan við Leirubrúna á Akureyri og hafnaði á hjólunum ofan í...
Lesa meira

Möguleikamiðstöð fyrir atvinnu- lausa opnar í Rósenborg

Möguleikamiðstöð verður opnuð í Rósenborg á Akureyri þriðjudaginn 31. mars n.k.  kl: 10:00. Möguleikamiðstöðin er sérstaklega ætluð fólki &iacu...
Lesa meira

Menningarhús Dalvíkurbyggðar fær nafnið Berg

Nú er lokið samkeppni um nafn á menningarhús Dalvíkurbyggðar en húsið er gjöf Sparisjóðs Svarfdæla til íbúa Dalvíkurbyggðar. Stefnt er að þv&ia...
Lesa meira

Tveir nýir svifryksmælar væntanlegir í næstu viku

Tveir nýir færanlegir svifryksmælar eru væntanlegir til Akureyar í næstu viku og mun sérfræðingur frá Umhverfisstofnun setja þá upp.  Koma þarf upp festingum og ...
Lesa meira

Umtalsvert færri íslenskir unglingar nota vímuefni

Niðurstöður ESPAD rannsóknarinnar 1995-2007, sem kynntar voru í morgun, sýna að íslenskir unglingar hafa nokkra sérstöðu hvað neyslu ávana- og vímuefna varðar. Umta...
Lesa meira

Opið hús í Háskólanum á Akureyri á laugardag

Opið hús verður í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 28. mars frá kl. 12.00-15.00. Þá verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna...
Lesa meira

Nýr bókaklúbbur á Netinu býður upp á norrænar glæpasögur

Á dögunum stofnaði bókaforlagið Uppheimar nýjan bókaklúbb á Netinu, Undirheima. Klúbburinn, sem er án nokkurra skuldbindinga, býður upp á norrænar gl&aeli...
Lesa meira

Vorhátíð KFUM og KFUK á Norðurlandi haldin í Sunnuhlíð

Vorhátíð KFUM og KFUK á Norðurlandi verður haldin í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð laugardaginn 28. mars. kl. 14-16. Vorhátíðin markar lok vetrarstarfsins o...
Lesa meira

Fötluð börn styrkt til sumardvalar í Reykjadal

Félagsmálráð Akureyrar  hefur samþykkt að veita allt að hálfri milljón króna til þess að greiða fyrir sumardvöl fatlaðra barna frá Akureyri í Rey...
Lesa meira

Eldur í mannlausri íbúð í Keilusíðu á Akureyri

Íbúðar að Keilusíðu 9 á Akureyri vöknuðu upp við hvínandi reykskynjara um þrjúleytið í nótt og reyndist eldur kominn upp í mannlausri íb&uacut...
Lesa meira

Atvinnuátaksverkefni til skoðunar á Svalbarðsströnd

Árni Bjarnason sveitarstjóri í Svalbarðsstrandarhreppi segir að til skoðunar sé á vegum hreppsins hvort unnt verði að setja í gang atvinnuátaksverkefni.  Um nýlið...
Lesa meira

Styrktarsýning á “Stundum og stundum ekki” á Melum

Fimmtudaginn, 26. mars, verður leikritið „Stundum og stundum ekki" sýnt á Melum til styrktar Krabba­meinsfélagi Akureyrar og nágrennis, til minningar um Hólmfríði Helgadót...
Lesa meira

Hátíðin “Ein með öllu” haldin um verslunarmannahelgina

Stefnt er að því að hátíðin "Ein með öllu" verði haldin um verslunarmannahelgina og hefur undirbúningshópur tekið upp þráðinn frá síðasta &aac...
Lesa meira

Landsvirkjun styður áfram við Háskólann á Akureyri

Háskólinn á Akureyri og Landsvirkjun hafa undirritað samstarfssamning um rannsóknir. Samningurinn er framlenging á fyrri samningi sem var upprunalega gerður í apríl 2001 og framlengdur 2007....
Lesa meira

Ekki kvikað frá því að gera könnun á þörf fyrir Dalsbrautinni

Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi spurðist fyrir á síðasta fundi bæjarráðs, um afstöðu meirihlutans um lagningu Dalsbrautar, í framhaldi af stefnuræðu forma...
Lesa meira

Nordic Challenge kvöldverður á Friðriki V á Akureyri

Í tilefni  af Norðurlandakeppninni í matreiðslu, Nordic Challenge, sem haldin var á dögunum í Bella Center í Kaupmannahöfn, hafa veitingastaðurinn Friðrik V og fulltrúi &Iacu...
Lesa meira

Starfsfólk Brims fær umsamda launahækkun frá 1. mars

Starfsfólki Brims var tilkynnt á fundi fyrr í dag að fyrirtækið muni standa við gerða samninga og því munu taxtar hækka hjá starfsfólki þess um kr. 13.500 frá...
Lesa meira

Framkvæmdir við undirgöng undir Hörgárbraut boðnar út í næsta mánuði

Framkvæmdir við undirgöng undir Hörgárbraut á Akureyri, skammt norðan við gangbrautarljósin, verða boðnar út í næsta mánuði. Stefnt er að því ...
Lesa meira

Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri með tónleika

Nemendur Tónlistarskólans á Akureyri verða á faraldsfæti í vikunni og flytja tónlist bæði í skólanum sjálfum, í miðbænum og á Hlíð...
Lesa meira

Þór/KA lagði KR

Kvennalið Þórs/KA lagði KR 1-0 í deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Boganum í gær. Það var Bojana Besic sem skoraði sigurmark Þór/KA á 66 mín&ua...
Lesa meira

SA tapaði fyrir SR í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni

SA tapaði fyrir SR í fyrsta leik liðanna um úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitillinn í íshokkí karla. Eftirfarandi umfjöllun er fengin að láni af heimasíðu ísh...
Lesa meira

Kristján Þór gefur kost á sér til embættis formanns Sjálfstæðisflokksins

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns á landsfundi flokksins um næstu helgi. Hann tilkynnti þetta á...
Lesa meira

Starfsemi Héraðsnefndar Eyjafjarðar verður lög niður

Starfsemi Héraðsnefndar Eyjafjarðar verður lögð af innan tíðar og verkefnum sem verið hafa á könnu nefndarinnar komið fyrir á öðrum vettvangi.  Þetta er í...
Lesa meira

Kristján Þór kynnir áform sín í forystukjöri í Sjálfstæðisflokknum

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur  boðað til blaðamannafundar í Vaðlaheiði í dag, á útsýnispalli gegnt Akureyri, þar sem hann mu...
Lesa meira

Listi Sjálfstæðisflokksins í Norð- austurkjördæmi fullskipaður

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi samþykkti á fundi sínum í gær tillögu kjörnefndar um skipan framboðslista Sjá...
Lesa meira

Stefnt að byggingu þjónustu- húss við Oddeyrarbryggju

Til stendur að reisa nýtt 125 fermetra þjónustuhús á hafnarsvæðinu vestan við Oddeyrarbryggju á Akureyri, en í því er ætlunin að verði móttöku...
Lesa meira