Geir Guðmundsson, handboltamaður úr Þór, skoraði átta mörk fyrir U- 17 ára handboltalandslið Íslands sem sigraði Finna, 30- 27,
á Ólympíuleikum æskunnar sl. föstudag sem fram fóru í Finnlandi í síðustu viku.
Ísland hafnaði í sjöunda sæti Ólympíuleikana með sigrinum.