List án landamæra á fljúgandi ferð og núna á Norðurlandi

Það verður mikil hátíð á Norðurlandi um helgina en þá er komið að formlegri opnun norðurlandshluta listahátíðainnar List án landamæra. Herlegheitin ...
Lesa meira

Flugsafn Íslands á Akureyri 10 ára á föstudag

Flugsafn Íslands er 10 ára á föstudag en safnið var stofnað þann 1. maí 1999 og hét þá Flugsafnið á Akureyri. Í tilefni þessara tímamóta ver&e...
Lesa meira

Ungur piltur féll á mótorhjóli og fótbrotnaði

Ungur piltur fótbrotnaði og kvartaði undan eymslum í baki, eftir að hann féll á mótorhjóli við stíginn meðfram Glerár, neðan við Skarðshlíð á...
Lesa meira

Fúlar á móti gera ”innrás” í Íslensku óperuna

Leikfélag Akureyrar heldur suður yfir heiðar með gleðisprengjuna Fúlar á móti. Sýningin vakti gríðarlega lukku á Akureyri, uppselt var á 50 sýningar og alls s&aacut...
Lesa meira

Svifryk yfir heilsuverndar- mörkum í 9 daga á árinu

Svifryk mældist yfir heilsuverndarmörkum í 32 daga á Akureyri á síðasta ári, samkvæmt svifryksmælingum á horni Tryggvabrautar og Glerárgötu. Leyfilegur hámarks...
Lesa meira

Aldrei hafa fleiri sótt barna- skemmtun Minjasafnsins

Fjölmenni var á barnaskemmtun Minjasafnsins á Akureyri sl. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Aldrei hafa fleiri sótt þennan árlega viðburð sem skipar stóran sess í hjarta margra fjölsk...
Lesa meira

Vilja setja upp fuglaskoðunarhús við Kristnestjörn

Hrafnagilsskóli hefur áhuga fyrir að koma fyrir fuglaskoðunarhúsi við Kristnestjörn og hefur leitað stuðnings atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar við verkefnið. Atvinnumálan...
Lesa meira

Bæjarstjóri segir ítrekað hafa verið kallað eftir nýrri þjóðarsátt

Hreinskilin skoðanaskipti og umræður fóru fram á fundi bæjaryfirvalda með stjórnendum deilda bæjarins varðandi þá hugmynd sem varpað var fram á dögunum að star...
Lesa meira

Sýningar- og aðsóknarmet í Hörgárdalnum

Nú er ljóst að leiksýningin "Stundum og stundum ekki" sem Leikfélag Hörgdæla hefur verið að sýna að Melum í Hörgárdal frá því í byrjun mars...
Lesa meira

Nýr skáli rís í sumarbúðum KFUM og KFUK að Hólavatni

Verksamningur á milli sumarbúðanna á Hólavatni og Loftorku um framleiðslu á forsteyptum einingum fyrir nýjan skála sem rísa mun á Hólavatni, var undirritaður n&yacut...
Lesa meira

Stjórnarflokkarnir ná hreinum meirihluta á Alþingi

Stjórnarflokkarnir bæta talsverðu fylgi við sig og ná saman hreinum meirihluta á Alþingi en lokatölur kosninganna liggja nú fyrir. Vinstri-grænir fá 14 þingmenn og bæta ...
Lesa meira

Sameining Akureyrar og Grímseyjar samþykkt

Sameining Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps var samþykkt í kosningu í gær, samhliða alþingiskosningunum. Já við sameiningunni sögðu 6.942, eða 69,3%, en 2.474 voru henni ...
Lesa meira

Svifryk ekki farið yfir heilsuverndarmörk

„Við erum enn með mælana í tilraunakeyrslu," segir Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun um tvo nýja færanlega svifryksmæla sem settir voru upp &aa...
Lesa meira

Ágæt kjörsökn á Akureyri en þröng á þingi í VMA

Ágæt kjörsókn hefur verið á Akureyri og kl. 18.00  höfðu um 2% fleiri kosið nú til Alþingis en fyrir tveimur árum. Í kosningum um sameiningu Akureyrarkaupstaðar o...
Lesa meira

Nokkurra ára verkefni að koma götum í viðunandi horf

Gert er ráð fyrir að á áþessu ári verði varið um 50 milljónum króna til viðhalds og endurgerðar gatna á Akureyri.  Á liðnu ári fóru um 80 ...
Lesa meira

Yfir 1.200 manns kosið utan- kjörfundar á Akureyri í morgun

Landsmenn ganga að kjörborðinu nk. laugardag, þegar  kosið verður til Alþingis. Á Akureyri verður samhliða alþingiskosningunum kosið um sameiningu Grímseyjarhrepps og Akureyrark...
Lesa meira

Beint flug frá Akureyri til Portúgals í sumar

Úrval-Útsýn býður fyrst ferðaskrifstofa beint flug frá Akureyri til Faro í Portúgal vikulega í sumar.  Nú geta norðlenskar og austurlenskar fjölskyldur flogið...
Lesa meira

Guðný og Björn hljóta starfs- laun listamanna á Akureyri

Í dag var tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna á Akureyri 2009-2010. Úr hátt í tuttugu umsóknum sem bárust valdi stjórn Akureyrarstofu þau Guðnýju Kristm...
Lesa meira

Keppni á Andrésar Andar leikunum í fullum gangi

Eftir glæsilega skrúðgöngu og settningarhátíð í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, hófst keppni á Andrésar Andar leikunum &aa...
Lesa meira

Skemmdarverk í Akureyrarkirkju

Töluvert hefur verið um skemmdarverk á Akureyrarkirkju undanfarna mánuði og nú síðast á laugardagskvöld var steindur gluggi í kirkjunni brotinn. Kirkjuverðirnir Stefán Arna...
Lesa meira

Aflaverðmæti tveggja Samherja- skipa rúmar 200 milljónir króna

Snæfell EA, togari Samherja, kom úr sinni fyrstu veiðiferð í byrjun vikunnar, eftir nafnabreytingu og umfangsmiklar endurbætur. Að sögn Kristjáns Vilhelmssonar framkvæmdastjóra ú...
Lesa meira

Andrésar andar leikarnir settir í kvöld

Andrésar andar leikarnir á skíðum verða settir í kvöld í 34. sinn í Íþróttahöllinni við hátíðlega athöfn. Leikarnir verða settir kl.20:3...
Lesa meira

Komið verður á fót meðferðarúrræði fyrir unglinga með hegðunarerfiðleika

Barnaverndarstofa og Akureyrarbær undirrituðu í dag samning um sérhæfða þjónustu fyrir börn. Akureyrarbær mun koma á fót og starfrækja meðferðarúrræ...
Lesa meira

Hverjir hljóta starfslaun lista- manna á Akureyri næsta árið?

Vorkoma Akureyrarstofu fer fram í Ketilhúsinu á morgun kl. 16.00, sumardaginn fyrsta. Þar verður tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna á Akureyri 2009-2010. Nú er að verða eitt &a...
Lesa meira

Merkjavörur á góðu verði á uppboði á Kaffi Akureyri

Starfsfólkið á Kaffi Akureyri hefur brugðið á það ráð að halda uppboð á fatnaði sem fólk hefur gleymt. Fjöldinn allur af jökkum, frökkum, úlpum, ...
Lesa meira

FIMAK í þriðja sæti í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót í landsreglum í hópfimleikum í Versölum í Kópavogi (Gerplu húsið).  FIMAK átti þar eitt lið sem lenti í 3. ...
Lesa meira

Akureyri í úrslit í 2. flokki í handbolta

Annar flokkur Akureyrar Handboltafélags tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir ótrúlegan sigur á Víkin...
Lesa meira