KA Hnátumeistarar

Stúlkurnar úr A- liði KA í sjötta flokki sigruðu á Hnátumóti KSÍ fyrir Norður- og Austurland sem fram fór á Egilstöðum um helgina. Stúlkurnar unnu alla sína leiki á mótinu nokkuð örugglega en alls tóku sex lið þátt á mótinu. Þá hafnaði B- lið KA í þriðja sæti mótsins.

Nýjast