Bæjarráð samþykkti á fundi sínum að taka þátt í verkefni um nágrannavörslu og tilnefndi Dagnýju Harðardóttur skrifstofustjóra Ráðhúss sem tengilið. Jafnframt skal kynna verkefnið fyrir hverfisnefndum bæjarins. Oddur Helgi Halldórsson sat hjá við afgreiðslu málsins.