Norræn ráðstefna um geðheilbrigðismál á Akureyri

Landssamtökin Geðhjálp í samstarfi við Norræna lýðheilsuháskólann í Gautaborg og Norræna Velferðarráðið efna til norrænnar ráðstefnu með...
Lesa meira

Verkefnið “Hjólað í vinnuna” að fara af stað

Verkefni ÍSÍ „Hjólað í vinnuna" fer af stað með pompi og prakt miðvikudaginn 6. maí nk.  Nú hefur verið ákveðið að verkefninu verði hrundi&et...
Lesa meira

Athafnamaðurinn Magnús Þorsteinsson gjaldþrota

Athafnamaðurinn Magnús Þorsteinsson var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Magnús er fyrrverandi viðskiptafélagi Björg&oacu...
Lesa meira

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju haldin í 11. sinn

Kirkjulistavika hófst í Akureyrarkirkju í gær sunnudag en hátíðin, sem hefur verið haldin annað hvert ár frá árinu 1989, er nú haldin í 11. sinn. Hel...
Lesa meira

Bæjarbúar hvattir til að hreinsa til í bænum eftir veturinn

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með bros á vör. Akureyrarbær mun í &...
Lesa meira

Orlofsuppbót ríkisstarfsmanna verður 25.200 krónur

Þar sem starfsmenn ríkisins eru með lausa kjarasamninga hefðu þeir að óbreyttu ekki fengið orlofsuppbót í júní eins og annað launafólk. Fjármálará...
Lesa meira

Guðbjörg sýnir í Safnasafninu á Svalbarðsströnd

Guðbjörg Ringsted opnaði myndlistarsýningu í Safnasafninu á Svarlbarðsströnd sl. laugardag. Þar sýnir hún málverk sem eru unnin á síðustu mánuð...
Lesa meira

Kalli opnar sýningu í Gallerí Ráðhúsi á Akureyri

Á morgun, þriðjudaginn 5. maí  kl. 12:15, opnar Karl Guðmundsson sýninguna KALLI25 í Galleríi Ráðhúsi að Geislagötu 9 á Akureyri. Verkin á sýning...
Lesa meira

Stúlkan sem lýst var eftir komin fram heil á húfi

Stúlkan sem lögreglan á Akureyri lýsti eftir í gær, er komin fram heil á húfi. Stúlkan, Ingibjörg Sigurrós Sigurðardóttir, 16 ára, fór  fó...
Lesa meira

Vaxandi starfsemi hjá Læknastofum Akureyrar

Starfsemi Læknastofa Akureyrar hefur vaxið mjög á undanförnum árum, en rúmt ár er frá því hún var flutt í rúmgott húsnæði við Hafnarstr&a...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir 16 ára stúlku

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Ingibjörgu Sigurrósu Sigurðardóttur.   Ingibjörg er 16 ára gömul, um 168 cm á hæð og 56 kg.  Ingibjörg er með d&ou...
Lesa meira

Akureyrarhöfn sú þriðja besta í Evrópu

Akureyrarhöfn er þriðja besta höfnin í Evrópu, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var meðal farþega skemmtiferðaskipa í eigu Princess Cruises um þjónustu í ...
Lesa meira

Vínland valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Rokksöngleikurinn Vínland, eftir Helga Þórsson, var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, á þingi Bandalags íslenskra leikfélaga. Tinna Gunnlaugsdóttir &t...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks tók þátt í kröfugöngu á Akureyri

Mikill fjöldi fólks tók þátt í kröfugönugu á Akureyri í dag, í blíðskaparveðri. Það eru stéttarfélögin á Akureyri sem standa f...
Lesa meira

Þrátt fyrir taprekstur lifir KEA enn þokkalega góðu lífi

Stjórn KEA var endurkjörin á aðalfundi félagsins í Ketilhúsinu í gærkvöld. Þrír aðalmenn og þrír varamenn sem lokið höfðu kjörtíma...
Lesa meira

Fimm rúður brotnar í Kjarnakoti og útiljós rifin niður

Skemmdir voru unnar á Kjarnakoti, húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi í vikunni, eins og fram hefur komið á vef Vikudags. Þetta er í fjórða si...
Lesa meira

KA/Þór í úrslitaleik 2. deildar í handbolta

Kvennalið KA/Þórs í handbolta er komið í úrslitaleik 2. deildar kvenna í handbolta eftir baráttu sigur gegn B-liði FH í KA-heimilinu í gærkvöld. Jafnt var á...
Lesa meira

Síðasta skíðahelgin í Hlíðarfjalli á þessum vetri

Opið verður í Hlíðarfjalli á morgun föstudag, laugardag og sunnudag og er þar um að ræða síðustu dagana sem opið verður í vetur. Nú þegar hefur veri&e...
Lesa meira

FH Íslandsmeistari í 2. flokki í handbolta

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í 2. flokki karla í handbolta eftir að hafa sigrað Akureyri Handboltafélag í Höllinni 34-30. Heimamenn voru sterkari aðilinn lengst af leik en &iac...
Lesa meira

Samherji greiðir starfsmönnum sínum í landi launauppbót

Samherji hf. tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði ákveðið að greiða öllum starfsmönnum sínum í landi kr. 55.000 launauppbót, miðað við fullt starf. Uppb&oacu...
Lesa meira

Enn eru unnin skemmdarverk á Kjarnakoti í Kjarnaskógi

Enn og aftur hafa verið unnar skemmdir á Kjarnakoti, húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi. Að þessu sinni voru sex rúður brotnar í húsinu, sem og ...
Lesa meira

Atvinnulausum á svæðinu fækkað frá miðjum mars

Atvinnulausum á Akureyri og Norðurlandi eystra hefur fækkað töluvert á síðustu sex vikum. „Á tímabilinu frá 15. október til 15. mars fjölgaði atvinnulausum n&aa...
Lesa meira

“Atvinna fyrir alla” eru kjörorð dagsins á Akureyri 1. maí

Stéttarfélögin á Akureyri standa fyrir dagskrá á frídegi verkalýðsins á morgun föstudag, 1. maí. Lagt verður upp í kröfugöngu við undirleik L&uac...
Lesa meira

Akureyri og FH mætast í úrslitaleik í 2. flokki

Í kvöld, fimmtudagskvöld tekur 2. flokkur Akureyrar Handboltafélags á móti FH-ingum í Íþróttahöllinni kl. 20:00. Um er að ræða síðari úrslitaleik...
Lesa meira

Þarf að kjósa á tveimur stöðum á Akureyri?

Akureyringar kusu á nýjum stað í alþingis- og sameiningarkosningum sl. laugardag en kjörstaðurinn var fluttur úr Oddeyrarskóla í Verkmenntaskólann á Akureyri. Helgi Teitur ...
Lesa meira

List án landamæra á fljúgandi ferð og núna á Norðurlandi

Það verður mikil hátíð á Norðurlandi um helgina en þá er komið að formlegri opnun norðurlandshluta listahátíðainnar List án landamæra. Herlegheitin ...
Lesa meira

Flugsafn Íslands á Akureyri 10 ára á föstudag

Flugsafn Íslands er 10 ára á föstudag en safnið var stofnað þann 1. maí 1999 og hét þá Flugsafnið á Akureyri. Í tilefni þessara tímamóta ver&e...
Lesa meira