Þór sækir Víking frá Ólafsvík heim en Þórsurum hefur gengið afar illa á Ólafsvíkurvelli undanfarin ár en eftir sigur gegn toppliði Selfoss í síðasta leik mæta Þórsarar eflaust fullir sjálfstraust í leikinn. Víkingur Ó. situr á botni deildarinnar og er fátt sem getur bjargað liðinu frá falli.
Leikirnir hefjast báðir kl. 16:00.