Ný ríkisstjórn fundar í Ráðhúsinu á Akureyri í dag

Ný ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna kemur saman til fyrsta fundar á Akureyri í hádeginu í dag. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem almennur ríkisstjórnarfun...
Lesa meira

Staða KEA sterk þrátt fyrir taprekstur á síðasta ári

KEA tapaði um 1,6 milljarði króna á síðasta ári og skýrist það að mestu af niðurfærslu skuldabréfa og eignarhluta í fyrirtækjum. Bókfært eigi&e...
Lesa meira

Kostnaður við eftirlit vegna fram- kvæmda við undirgöng 2,4 milljónir króna

Verkfræðistofa Norðurlands ehf. átti lægsta tilboð í eftirlit með framkvæmdum við gerð undirganga undir Hörgárbraut á Akureyri og hljóðaði það upp ...
Lesa meira

Rætt um fréttaljósmyndir í dag- blöðum og merkingu þeirra

Fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar lýkur fimmtudaginn 14. maí kl. 17.00 en þá heldur Hermann Stefánsson rithöfundur og bókmenntafræðingur erindi um myndlæsi &iacu...
Lesa meira

Búvís flutti inn tæplega 3000 tonn af áburði nú í vor

Áburði sem fyrirtækið Búvís flutti til landsins frá Finnlandi er nú ekið heim á bæi til kaupenda þessa dagana, en áburðinum var skipað upp á Akureyri n&y...
Lesa meira

Þórsarar lögðu Skagamenn og KA gerði jafntefli við Selfoss

Þórsarar lögðu Skagamenn sannfærandi í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Boganum var hin besta skemmtun og úrslitin nokkuð óvænt e...
Lesa meira

Vegagerðin kaupir gögn um Vaðlaheiðargöng fyrir um 120 milljónir króna

Kristján L. Möller samgönguráðherra sagði frá því á dögunum að ákveðið hafi verið að Vegagerðin keypti gögn Greiðar leiðar ehf. vegna undir...
Lesa meira

Frásagnir Akureyringa af ísbirni í Skagafirði uppspuni

"Frásagnir af ferðum ísbjarnar  í Skagafirði voru lygar frá upphafi til enda. Hvatamenn að blekkingunum voru Sigurður Guðmundsson, verslunarmaður á Akureyri og Páll L. Sigurj&o...
Lesa meira

Hermann Jón tekur við sem bæjarstjóri á Akureyri 9. júní

Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður bæjarráðs, tekur við starfi bæjarstjóra á Akureyri á fundi bæjarstjórnar þann 9. j&u...
Lesa meira

Eyjafjarðará er á uppleið og seiðabúskapur að ná sér

„Við erum bara mjög bjartsýn á sumarið," segir Ágúst Ásgrímsson formaður Veiðifélags Eyjafjarðarár og telur að áin sé á uppleið.&nb...
Lesa meira

Áfram heldur List án landamæra á Norðurlandi

Mjög mikil stemning hefur verið á viðburðum sem fram hafa farið á Norðurlandi á vegum Listar án landamæra.  Formlega opnunin um síðustu helgi tókst með mikilli p...
Lesa meira

Fyrirningarleið á veiðiheimildum harðlega mótmælt

Sveitarstjórn Grímseyjarhrepps hefur sent bréf til Steingríms J. Sigfússonar sjávarútvegsráðherra, þar sem fyrirhugaðri fyrirningarleið stjórnvalda á veiði...
Lesa meira

Rekstrarniðurstaða Arnarneshrepps neikvæð um 21 milljón í fyrra

Ársreikningur Arnarneshrepps fyrir árið 2008 var lagður fram til fyrri umræðu á síðasta fundi hreppsnefndar. Þar kemur m.a. fram að rekstrarniðurstaða ársins var neikv&aeli...
Lesa meira

Háskólasjóður KEA veitir styrk til kaupa á kennsluhermi

Deild kennslu og vísinda og heilbrigðisdeild HA hafa fengið 1.000.000 króna styrk frá Háskólasjóði KEA (Tækjasjóði) til kaupa á SimMan 3G kennsluhermi en hann er h&...
Lesa meira

Bakkavarnir við Hörgá

Hörgá hefur í gegnum tíðinni oft flæmst víða um bakka sína og valdið skaða á ræktunarlöndum. Bændur hafa því löngum reynt að hamla gegn &th...
Lesa meira

Handverkssýning Öldrunarheimila Akureyrar

Handverkssýning Öldrunarheimila Akureyrar verður haldin í Hlíð sunnudaginn 10. maí kl. 14:00 til 17:00 og mánudaginn 11. maí kl. 13:00 til 16.00. Stærsti hluti sýningarinnar ver&e...
Lesa meira

Bjórinn beint í vínbúðirnar frá Vífilfelli á Akureyri

Vífilfell er nú byrjað að afgreiða bjór, sem framleiddur er á Akureyri, beint í vínbúðir ÁTVR á Siglufirði, Sauðárkróki og Egilsstöðum en...
Lesa meira

Kostnaður vegna upphitunar og lýsingar á sparkvöllum um 2,2 milljónir króna á ári

Samkvæmt úttekt skóladeildar á kostnaði við upphitun á sparkvöllum við grunnskóla Akureyrar má áætla að kostnaðurinn sé um 230.000 kr. vegna hvers sparkva...
Lesa meira

Dagsektum beitt vegna öryggisráðstafana á lóðum

Skipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu skipulagsstjóra um tímafrest og beitingu dagsekta vegna öryggisráðstafana á lóð nr. 5 og nr. 7 við Fossatún og lóð nr. 6 við...
Lesa meira

Umtalsvert aukin aðsókn var að öllum skíðasvæðum á landinu

Skíðaveturinn var sérlega góður. Aldrei hafa eins margir nýtt sér aðstöðuna sem skíðasvæðin á Íslandi hafa að bjóða. Nokkrar skýringar...
Lesa meira

Lokanir gatna á Akureyri

Lögreglan á Akureyri tilkynnir að vegna gerðar undirganga á Hörgárbraut, norðan Skúta, verður Hörgárbraut lokuð milli Hlíðarbrautar og Undirhlí&...
Lesa meira

Spennandi hönnunarsamkeppni á landsvísu opin öllum

Þráður fortíðar til framtíðar, er hönnunarsamkeppni á landsvísu þar sem íslensk ull er í aðalhlutverki. Markmið samkeppninnar er að auka fjölbreyttni &i...
Lesa meira

Karl opnaði sýningu í Ráðhúsinu á Akureyri

Karl Guðmundsson opnaði sýningu sína Kalli25 í bæjarstjórnarsal Ráðhússins á Akureyri í gær. Verkin á sýningunni eru unnin með olíulitum &aacu...
Lesa meira

Tæplega 260 börn innrituð í leikskóla fyrir næsta skólaár

Alls er búið að innrita 257 börn í leikskóla á Akureyri fyrir skólaárið 2009 til 2010 og að auki óskuðu foreldrar 43ja barna eftir flutningi fyrir börn sín og fe...
Lesa meira

Ferða- og bókakynning Ferðafélags Akureyrar

Ferða- og bókakynning verður í húsi Ferðafélags Akureyrar við Strandgötu fimmtudaginn 7. maí kl. 20:00. Kynntar verða ferðir á vegum FFA sumarið 2009. Frímann Guð...
Lesa meira

Tillaga að breytingum á kjörum embættismanna dregin til baka

Á fundi kjarasamninganefndar Akureyrarbæjar í gær, var fjallað um tillögu að breytingum á kjörum embættismanna, sem samþykkt var á fundi kjarasamninganefndar 18. mars sl. Nefndi...
Lesa meira

Rekstrarkostnaður Tónlistarskólans lækki um 10 milljónir á næsta ári

Á fundi skólanefndar Akureyrar í gær, voru lagðar fram  tillögur skólastjórnenda Tónlistarskólans að breyttum áherslum í faglegu starfi skólans og að...
Lesa meira