02.04.2009
Kristján L. Möller samgönguráðherra hefur skipað Hrein Haraldsson vegamálastjóra. Skipað er í embættið til fimm ára.
Embætti vegamálastjóra var augl&yacu...
Lesa meira
02.04.2009
Boðað er til borgarafundar í Deiglunni á Akureyri í kvöld, 2. apríl kl. 20.00, undir yfirskriftinni: Við viljum breytingar? - Hvað vilja
frambjóðendur? Frummælendur verða ...
Lesa meira
02.04.2009
Á vef Vikudags í gær, 1. apríl, var sagt frá því að Hörður Geirsson safnvörður á Minjasafninu á Akureyri hefði
komist yfir gögn frá hermálar&...
Lesa meira
01.04.2009
"Þetta er allt saman í farvatninu, við erum að leita allra leiða til að koma verkefninu á framkvæmdastig," segir Kristján L. Möller
samgönguráðherra um fyrirhuguð Va&e...
Lesa meira
01.04.2009
Háskólaráð Háskólans á Akureyri samþykkti í dag nýjar reglur fyrir skólann og nýjar reglur fyrir
háskólafund. Breytingar á reglum um hásk&o...
Lesa meira
01.04.2009
Hörður Geirsson safnvörður á Minjasafninu á Akureyri komst á dögunum yfir gögn frá hermálaráðuneyti Bretlands sem sýna
að breska setuliðið vann við ja...
Lesa meira
01.04.2009
Forsvarsmenn Akureyrarbæjar leita nú allra leiða til að bregðast við samdrætti í tekjum bæjarfélagsins en samkvæmt áætlun
næsta árs, er gert ráð fyri...
Lesa meira
31.03.2009
Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrar hefur fjallað um áfengisauglýsingar á almannafæri á fundum sínum frá
því í haust. Á síðasta ...
Lesa meira
31.03.2009
Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er kominn norður og opnar í rúmgóðu húsnæði á Dalsbraut,
við hlið Bakaríis við brúna,...
Lesa meira
31.03.2009
KA-menn eru úr leik í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla eftir tap gegn Stjörnunni í oddaleik liðanna í
KA-heimilinu í gærkvöld. KA-liðið er...
Lesa meira
30.03.2009
Kosið verður um sameiningu Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps samhliða alþingiskosningunum þann 25. apríl nk. Boðað hefur verið til
kynningarfunda um sameiningarmálið í s...
Lesa meira
30.03.2009
Fimm meðlimir úr Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri fóru í mánaðarlangann leiðangur til Indlands í október 2008 til að
freista þess að klífa fjallið...
Lesa meira
30.03.2009
Á aðalfundi Geðverndarfélags Akureyrar og nágrennis um helgina var einróma samþykkt ályktun, þar sem félagið mótmælir
harðlega lokun dagdeildar geðdeildar FSA o...
Lesa meira
30.03.2009
Lögreglan á Akureyri framkvæmdi húsleit hjá karlmanni á þrítugsaldri sl. laugardagskvöld. Hjá honum fundust 70 grömm af
kannabisefnum og tæki og tól til fíkni...
Lesa meira
30.03.2009
KA og Stjarnan mætast í kvöld kl.19:00 í KA-heimilinu í oddaleik um hvort liðið mun etja kappi við Þrótt R. um
Íslandsmeistaratitilinn í blaki. Norðanmenn unnu fyrsta leik ...
Lesa meira
29.03.2009
SA og SR mættust í dag fjórða sinni í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla. Fyrir leikinn leiddi SR
einvígið 2-1 og nægði þ...
Lesa meira
29.03.2009
Það er hamlandi fyrir framleiðslufyrirtæki sem starfa á innlendum markaði að vera með starfsstöðvar á landsbyggðinni,
síhækkandi flutningskostnaður er að sliga fyrirt&...
Lesa meira
28.03.2009
Leikmenn Skautafélags Akureyrar minntu gesti sína í Skautafélagi Reykjavíkur á að þeir fá ekkert ókeypis í baráttu
liðanna um Íslandsmeistaratitilinn þ...
Lesa meira
28.03.2009
Aðstoða þurfti um 100 manns úr Fjarkanum, stólalyftunni í Hlíðarfjalli, eftir að hún bilaði fyrr í dag. Vel gekk að
aðstoða fólkið en hægt að var ...
Lesa meira
28.03.2009
Óli Sæmundsson frístundatrillukarl á Akureyri fann sérkennilegan fisk á dögunum í fjörunni á Gáseyri, þar sem hann var
á göngu með hundinn sinn. Um er a&...
Lesa meira
28.03.2009
Þrjú fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri í gær föstudag, auk þess sem einn var tekinn grunaður um akstur undir
áhrifum fíkniefna. Lögreglumen...
Lesa meira
27.03.2009
Ökumaður og farþegi sluppu með skrekkinn þegar fólksbíll fór út af veginum rétt norðan við Leirubrúna á Akureyri og
hafnaði á hjólunum ofan í...
Lesa meira
27.03.2009
Möguleikamiðstöð verður opnuð í Rósenborg á Akureyri þriðjudaginn 31. mars n.k. kl: 10:00. Möguleikamiðstöðin er
sérstaklega ætluð fólki &iacu...
Lesa meira
27.03.2009
Nú er lokið samkeppni um nafn á menningarhús Dalvíkurbyggðar en húsið er gjöf Sparisjóðs Svarfdæla til íbúa
Dalvíkurbyggðar. Stefnt er að þv&ia...
Lesa meira
27.03.2009
Tveir nýir færanlegir svifryksmælar eru væntanlegir til Akureyar í næstu viku og mun sérfræðingur frá Umhverfisstofnun setja
þá upp. Koma þarf upp festingum og ...
Lesa meira
26.03.2009
Niðurstöður ESPAD rannsóknarinnar 1995-2007, sem kynntar voru í morgun, sýna að íslenskir unglingar hafa nokkra sérstöðu hvað neyslu
ávana- og vímuefna varðar. Umta...
Lesa meira
26.03.2009
Opið hús verður í Háskólanum á Akureyri laugardaginn 28. mars frá kl. 12.00-15.00. Þá verður boðið upp á
fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna...
Lesa meira