Ráðist verður í úrbætur á Akur- eyrarvelli og æfingasvæði KA

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum fyrir helgina, með fyrirvara um samþykki bæjarráðs, að nú í haust verði ráðist í nauðsynlegar úrbætur á Akureyrarvelli og minniháttar lagfæringar á æfingasvæði KA. Kostnaður við verkefnið er áætlaður allt að 5 milljónum króna.

Nýjast