Orlofsuppbót ríkisstarfsmanna verður 25.200 krónur

Þar sem starfsmenn ríkisins eru með lausa kjarasamninga hefðu þeir að óbreyttu ekki fengið orlofsuppbót í júní eins og annað launafólk. Fjármálará...
Lesa meira

Guðbjörg sýnir í Safnasafninu á Svalbarðsströnd

Guðbjörg Ringsted opnaði myndlistarsýningu í Safnasafninu á Svarlbarðsströnd sl. laugardag. Þar sýnir hún málverk sem eru unnin á síðustu mánuð...
Lesa meira

Kalli opnar sýningu í Gallerí Ráðhúsi á Akureyri

Á morgun, þriðjudaginn 5. maí  kl. 12:15, opnar Karl Guðmundsson sýninguna KALLI25 í Galleríi Ráðhúsi að Geislagötu 9 á Akureyri. Verkin á sýning...
Lesa meira

Stúlkan sem lýst var eftir komin fram heil á húfi

Stúlkan sem lögreglan á Akureyri lýsti eftir í gær, er komin fram heil á húfi. Stúlkan, Ingibjörg Sigurrós Sigurðardóttir, 16 ára, fór  fó...
Lesa meira

Vaxandi starfsemi hjá Læknastofum Akureyrar

Starfsemi Læknastofa Akureyrar hefur vaxið mjög á undanförnum árum, en rúmt ár er frá því hún var flutt í rúmgott húsnæði við Hafnarstr&a...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir 16 ára stúlku

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir Ingibjörgu Sigurrósu Sigurðardóttur.   Ingibjörg er 16 ára gömul, um 168 cm á hæð og 56 kg.  Ingibjörg er með d&ou...
Lesa meira

Akureyrarhöfn sú þriðja besta í Evrópu

Akureyrarhöfn er þriðja besta höfnin í Evrópu, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var meðal farþega skemmtiferðaskipa í eigu Princess Cruises um þjónustu í ...
Lesa meira

Vínland valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Rokksöngleikurinn Vínland, eftir Helga Þórsson, var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins, á þingi Bandalags íslenskra leikfélaga. Tinna Gunnlaugsdóttir &t...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks tók þátt í kröfugöngu á Akureyri

Mikill fjöldi fólks tók þátt í kröfugönugu á Akureyri í dag, í blíðskaparveðri. Það eru stéttarfélögin á Akureyri sem standa f...
Lesa meira

Þrátt fyrir taprekstur lifir KEA enn þokkalega góðu lífi

Stjórn KEA var endurkjörin á aðalfundi félagsins í Ketilhúsinu í gærkvöld. Þrír aðalmenn og þrír varamenn sem lokið höfðu kjörtíma...
Lesa meira

Fimm rúður brotnar í Kjarnakoti og útiljós rifin niður

Skemmdir voru unnar á Kjarnakoti, húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi í vikunni, eins og fram hefur komið á vef Vikudags. Þetta er í fjórða si...
Lesa meira

KA/Þór í úrslitaleik 2. deildar í handbolta

Kvennalið KA/Þórs í handbolta er komið í úrslitaleik 2. deildar kvenna í handbolta eftir baráttu sigur gegn B-liði FH í KA-heimilinu í gærkvöld. Jafnt var á...
Lesa meira

Síðasta skíðahelgin í Hlíðarfjalli á þessum vetri

Opið verður í Hlíðarfjalli á morgun föstudag, laugardag og sunnudag og er þar um að ræða síðustu dagana sem opið verður í vetur. Nú þegar hefur veri&e...
Lesa meira

FH Íslandsmeistari í 2. flokki í handbolta

FH varð í kvöld Íslandsmeistari í 2. flokki karla í handbolta eftir að hafa sigrað Akureyri Handboltafélag í Höllinni 34-30. Heimamenn voru sterkari aðilinn lengst af leik en &iac...
Lesa meira

Samherji greiðir starfsmönnum sínum í landi launauppbót

Samherji hf. tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði ákveðið að greiða öllum starfsmönnum sínum í landi kr. 55.000 launauppbót, miðað við fullt starf. Uppb&oacu...
Lesa meira

Enn eru unnin skemmdarverk á Kjarnakoti í Kjarnaskógi

Enn og aftur hafa verið unnar skemmdir á Kjarnakoti, húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarnaskógi. Að þessu sinni voru sex rúður brotnar í húsinu, sem og ...
Lesa meira

Atvinnulausum á svæðinu fækkað frá miðjum mars

Atvinnulausum á Akureyri og Norðurlandi eystra hefur fækkað töluvert á síðustu sex vikum. „Á tímabilinu frá 15. október til 15. mars fjölgaði atvinnulausum n&aa...
Lesa meira

“Atvinna fyrir alla” eru kjörorð dagsins á Akureyri 1. maí

Stéttarfélögin á Akureyri standa fyrir dagskrá á frídegi verkalýðsins á morgun föstudag, 1. maí. Lagt verður upp í kröfugöngu við undirleik L&uac...
Lesa meira

Akureyri og FH mætast í úrslitaleik í 2. flokki

Í kvöld, fimmtudagskvöld tekur 2. flokkur Akureyrar Handboltafélags á móti FH-ingum í Íþróttahöllinni kl. 20:00. Um er að ræða síðari úrslitaleik...
Lesa meira

Þarf að kjósa á tveimur stöðum á Akureyri?

Akureyringar kusu á nýjum stað í alþingis- og sameiningarkosningum sl. laugardag en kjörstaðurinn var fluttur úr Oddeyrarskóla í Verkmenntaskólann á Akureyri. Helgi Teitur ...
Lesa meira

List án landamæra á fljúgandi ferð og núna á Norðurlandi

Það verður mikil hátíð á Norðurlandi um helgina en þá er komið að formlegri opnun norðurlandshluta listahátíðainnar List án landamæra. Herlegheitin ...
Lesa meira

Flugsafn Íslands á Akureyri 10 ára á föstudag

Flugsafn Íslands er 10 ára á föstudag en safnið var stofnað þann 1. maí 1999 og hét þá Flugsafnið á Akureyri. Í tilefni þessara tímamóta ver&e...
Lesa meira

Ungur piltur féll á mótorhjóli og fótbrotnaði

Ungur piltur fótbrotnaði og kvartaði undan eymslum í baki, eftir að hann féll á mótorhjóli við stíginn meðfram Glerár, neðan við Skarðshlíð á...
Lesa meira

Fúlar á móti gera ”innrás” í Íslensku óperuna

Leikfélag Akureyrar heldur suður yfir heiðar með gleðisprengjuna Fúlar á móti. Sýningin vakti gríðarlega lukku á Akureyri, uppselt var á 50 sýningar og alls s&aacut...
Lesa meira

Svifryk yfir heilsuverndar- mörkum í 9 daga á árinu

Svifryk mældist yfir heilsuverndarmörkum í 32 daga á Akureyri á síðasta ári, samkvæmt svifryksmælingum á horni Tryggvabrautar og Glerárgötu. Leyfilegur hámarks...
Lesa meira

Aldrei hafa fleiri sótt barna- skemmtun Minjasafnsins

Fjölmenni var á barnaskemmtun Minjasafnsins á Akureyri sl. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Aldrei hafa fleiri sótt þennan árlega viðburð sem skipar stóran sess í hjarta margra fjölsk...
Lesa meira

Vilja setja upp fuglaskoðunarhús við Kristnestjörn

Hrafnagilsskóli hefur áhuga fyrir að koma fyrir fuglaskoðunarhúsi við Kristnestjörn og hefur leitað stuðnings atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar við verkefnið. Atvinnumálan...
Lesa meira