Nýsköpunarsjóður námsmanna styrktur

Katrín Jakobsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, hafa styrkt Nýsköpunarsjóð námsmanna um sa...
Lesa meira

Erfitt fyrir skólafólk á Akureyri að fá sumarvinnu

Atvinnuleysi meðal ungs fólks er töluvert og illa gengur að fá sumarvinnu fyrir nemendur, ef marka má orð formanna nemendafélaga í framhaldsskólunum MA og VMA og Háskólanum &...
Lesa meira

Konur um 83% starfsmanna á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Laun og launatengd gjöld hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri á síðasta ári námu samtals 3.309 milljónum og hækkuðu um 12% miðað við fyrra ár. Töluver...
Lesa meira

Um 160 nemendur brautskráðir frá VMA á laugardag

Brautskráning nemenda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri fer fram í Íþróttahöllinni laugardaginn 23. maí nk. kl. 10.00. Alls verða brautskráðir um 160 nemendur að...
Lesa meira

Styðja þarf nýsköpunarstarf fyrir einstaklinga með skerta vinnugetu

Á aðalfundi Hlutverks - Samtaka um vinnu og verkþjálfun nýlega var rætt um stöðu atvinnu- og hæfingarmála fatlaðra einstaklinga. Fram kom að mikill sóknarhugur er hjá...
Lesa meira

Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl

Á degi jarðar, þann 22. apríl, gaf SALKA út bókina Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl, eftir Guðrúnu G. Bergmann. Hún er frumkvöðull í umhv...
Lesa meira

Sjávarútvegsmál til umræðu í bæjarstjórn Akureyrar

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, óskaði Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins eftir því að sjávarútvegsmál yr&...
Lesa meira

Fagnaðarefni að í landinu er ríkisstjórn undir forsæti jafnaðarmanna

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var í Lárusarhúsi í gærkvöld, samþykkti ályktun, þar sem því er fagnað að í landinu er tekin vi&e...
Lesa meira

Mælt með Stefáni sem rektor Háskólans á Akureyri

Háskólaráð Háskólans á Akureyri ákvað á fundi sínum í morgun að mæla með því að Stefán B. Sigurðsson, prófessor og forse...
Lesa meira

Lýst yfir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar fyrningarleiðar

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur sent frá bókun, sem gerð var á fundi sveitarstjórnar í gær, en þar er lýst yfir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar fyrningarle...
Lesa meira

Gripið verði til aðgerða til að forða fjölda heimila frá gjaldþroti

Framsýn- stéttarfélag tekur heilshugar undir með Hagsmunasamtökum heimilanna um að þegar í stað verði gripið til aðgerða til að forða fjölda heimila í landinu f...
Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar óskar eftir stærra landsvæði

Golfklúbbur Akureyrar hefur sent erindi til skipulagsnefndar, þar sem óskað er eftir landsvæði fyrir, grasbanka, æfingar- og aukagolfvöll. Svæðið afmarkast af núverandi vallarmö...
Lesa meira

Samningur undirritaður um fram- kvæmd krabbameinsleitar á FSA

Krabbameinsfélags Íslands (KÍ), Heilsugæslustöðin á Akureyri (HAK) og Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) undirrituðu fyrir helgi samning sem felur í sér að framkv&...
Lesa meira

KA/Þór leikur á ný í efstu deild

Kvennahandboltalið KA/Þórs mun á næsta vetri taka þátt í efstu deild kvenna á nýjan leik eftir árs fjarveru. Erlingur Kristjánsson er einn af stjórnarmönnum ...
Lesa meira

Draupnir fékk 62 leikmenn

Knattspyrnufélagið Draupnir frá Akureyri gæti hafa sett met fyrir helgi þegar hvorki fleiri né færri en 62 leikmenn áttu félagaskipti í félagið áður en fé...
Lesa meira

Flokkun taki yfir rekstur gáma- svæðisins við Réttarhvamm

Umhverfisnefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela  starfsmönnum að ganga frá samningi við Flokkun Eyjafjörður ehf. um rekstur gámasvæðisins við...
Lesa meira

Mörg og brýn viðhaldsverkefni fyrirliggjandi á FSA

Samkvæmt áætlun Sjúkrahússins á Akureyri fyrir árið 2009 er gert ráð fyrir að kostnaðarlækkun og/eða hækkun sértekna nemi samtals um 326 milljónum ...
Lesa meira

Mariusz og Guðný Íslands- meistarar í tveimur flokkum

Mariusz Daniel Kujawski, 17 ára nemandi í VMA og Guðný Ósk Karlsdóttir, 14 ára nemandi í 9. bekk Hrafnagilsskóla, gerðu góða ferð á Íslandsmeistaram&oacut...
Lesa meira

Rósa Kristín og Karl sýna á bókasafni HA

Í gær, föstudag, opnuðu Rósa Kristín Júlíusdóttir og Karl Guðmundsson (Kalli) sýninguna Himintjöld og dansandi línur á bókasafni Háskólans ...
Lesa meira

Slæm verkefnastaða hjá jarð- vinnuverktökum á Akureyri

„Því er fljótsvarið, það er ekkert framundan," segir Guðmundur Gunnarsson hjá G V gröfum en fyrirtækið hefur einhver smáverkefni næstu vikur og eftir það er l...
Lesa meira

KA vann Þór í nágrannaslagnum

KA lagði Þór 2-0 í Akureyrarslagnum í 1. deild karla í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Töluverður fjöldi áhorfenda sótti leikinn í blíðska...
Lesa meira

KA og Þór mætast í nágranna- slag í fótboltanum í kvöld

KA og Þór mætast í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu á Akureyrarvellinum kl. 19:15. Eins og venja er þegar um nágrannaslag þessara liða er að ræða er mikil...
Lesa meira

Kaldbakur og Eimskip afhenda reiðhjólahjálma við Sunnuhlíð

Á næstu vikum munu Eimskip og Kiwanishreyfingin gefa öllum börnum í 1. bekk grunnskóla landsins reiðhjólahjálma. Um er að ræða árlegt átak þessara aðila, ...
Lesa meira

Um 90% Íslendinga ætla að ferðast innanlands

Samkvæmt könnun Ferðamálastofu um ferðaáform Íslendinga innanlands má búast við líflegu ferðasumri í ár.  Í könnuninni, sem framkvæmd var &ia...
Lesa meira

Menningin blómstrar sem aldrei fyrr á Akureyri

Menningin blómstrar sem aldrei fyrr á Akureyri og um helgina verða opnaðar fjölmargar listsýningar. Á morgun laugardag kl. 15.00, opnar Hulda Hákon sýninguna: tveir menn, kona og sæskr&i...
Lesa meira

Mikil umframeftirspurn eftir skuldabréfum E-Farice

Saga Capital Fjárfestingarbanki lauk í dag við að selja skuldabréf E-Farice ehf. fyrir alls fimm milljarða króna. Skuldabréfin voru seld í lokuðu skuldabréfaútboði á...
Lesa meira

Allir í landsliði Íslands í siglingum frá Nökkva

Á morgun laugardag kl. 11.00 fer fram á Glerártorgi kynning á landsliði Íslands í siglingum. Svo skemmtilega vill til að allir landsliðsmennirnir sex koma frá Nökkva, félagi ...
Lesa meira