Bæjarstjóri segir ítrekað hafa verið kallað eftir nýrri þjóðarsátt

Hreinskilin skoðanaskipti og umræður fóru fram á fundi bæjaryfirvalda með stjórnendum deilda bæjarins varðandi þá hugmynd sem varpað var fram á dögunum að star...
Lesa meira

Sýningar- og aðsóknarmet í Hörgárdalnum

Nú er ljóst að leiksýningin "Stundum og stundum ekki" sem Leikfélag Hörgdæla hefur verið að sýna að Melum í Hörgárdal frá því í byrjun mars...
Lesa meira

Nýr skáli rís í sumarbúðum KFUM og KFUK að Hólavatni

Verksamningur á milli sumarbúðanna á Hólavatni og Loftorku um framleiðslu á forsteyptum einingum fyrir nýjan skála sem rísa mun á Hólavatni, var undirritaður n&yacut...
Lesa meira

Stjórnarflokkarnir ná hreinum meirihluta á Alþingi

Stjórnarflokkarnir bæta talsverðu fylgi við sig og ná saman hreinum meirihluta á Alþingi en lokatölur kosninganna liggja nú fyrir. Vinstri-grænir fá 14 þingmenn og bæta ...
Lesa meira

Sameining Akureyrar og Grímseyjar samþykkt

Sameining Akureyrarkaupstaðar og Grímseyjarhrepps var samþykkt í kosningu í gær, samhliða alþingiskosningunum. Já við sameiningunni sögðu 6.942, eða 69,3%, en 2.474 voru henni ...
Lesa meira

Svifryk ekki farið yfir heilsuverndarmörk

„Við erum enn með mælana í tilraunakeyrslu," segir Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun um tvo nýja færanlega svifryksmæla sem settir voru upp &aa...
Lesa meira

Ágæt kjörsökn á Akureyri en þröng á þingi í VMA

Ágæt kjörsókn hefur verið á Akureyri og kl. 18.00  höfðu um 2% fleiri kosið nú til Alþingis en fyrir tveimur árum. Í kosningum um sameiningu Akureyrarkaupstaðar o...
Lesa meira

Nokkurra ára verkefni að koma götum í viðunandi horf

Gert er ráð fyrir að á áþessu ári verði varið um 50 milljónum króna til viðhalds og endurgerðar gatna á Akureyri.  Á liðnu ári fóru um 80 ...
Lesa meira

Yfir 1.200 manns kosið utan- kjörfundar á Akureyri í morgun

Landsmenn ganga að kjörborðinu nk. laugardag, þegar  kosið verður til Alþingis. Á Akureyri verður samhliða alþingiskosningunum kosið um sameiningu Grímseyjarhrepps og Akureyrark...
Lesa meira

Beint flug frá Akureyri til Portúgals í sumar

Úrval-Útsýn býður fyrst ferðaskrifstofa beint flug frá Akureyri til Faro í Portúgal vikulega í sumar.  Nú geta norðlenskar og austurlenskar fjölskyldur flogið...
Lesa meira

Guðný og Björn hljóta starfs- laun listamanna á Akureyri

Í dag var tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna á Akureyri 2009-2010. Úr hátt í tuttugu umsóknum sem bárust valdi stjórn Akureyrarstofu þau Guðnýju Kristm...
Lesa meira

Keppni á Andrésar Andar leikunum í fullum gangi

Eftir glæsilega skrúðgöngu og settningarhátíð í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, hófst keppni á Andrésar Andar leikunum &aa...
Lesa meira

Skemmdarverk í Akureyrarkirkju

Töluvert hefur verið um skemmdarverk á Akureyrarkirkju undanfarna mánuði og nú síðast á laugardagskvöld var steindur gluggi í kirkjunni brotinn. Kirkjuverðirnir Stefán Arna...
Lesa meira

Aflaverðmæti tveggja Samherja- skipa rúmar 200 milljónir króna

Snæfell EA, togari Samherja, kom úr sinni fyrstu veiðiferð í byrjun vikunnar, eftir nafnabreytingu og umfangsmiklar endurbætur. Að sögn Kristjáns Vilhelmssonar framkvæmdastjóra ú...
Lesa meira

Andrésar andar leikarnir settir í kvöld

Andrésar andar leikarnir á skíðum verða settir í kvöld í 34. sinn í Íþróttahöllinni við hátíðlega athöfn. Leikarnir verða settir kl.20:3...
Lesa meira

Komið verður á fót meðferðarúrræði fyrir unglinga með hegðunarerfiðleika

Barnaverndarstofa og Akureyrarbær undirrituðu í dag samning um sérhæfða þjónustu fyrir börn. Akureyrarbær mun koma á fót og starfrækja meðferðarúrræ...
Lesa meira

Hverjir hljóta starfslaun lista- manna á Akureyri næsta árið?

Vorkoma Akureyrarstofu fer fram í Ketilhúsinu á morgun kl. 16.00, sumardaginn fyrsta. Þar verður tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna á Akureyri 2009-2010. Nú er að verða eitt &a...
Lesa meira

Merkjavörur á góðu verði á uppboði á Kaffi Akureyri

Starfsfólkið á Kaffi Akureyri hefur brugðið á það ráð að halda uppboð á fatnaði sem fólk hefur gleymt. Fjöldinn allur af jökkum, frökkum, úlpum, ...
Lesa meira

FIMAK í þriðja sæti í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót í landsreglum í hópfimleikum í Versölum í Kópavogi (Gerplu húsið).  FIMAK átti þar eitt lið sem lenti í 3. ...
Lesa meira

Akureyri í úrslit í 2. flokki í handbolta

Annar flokkur Akureyrar Handboltafélags tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir ótrúlegan sigur á Víkin...
Lesa meira

Finnur bauð lægst í undirgöng og göngustíga við Hörgárbraut

Finnur ehf. bauð lægst í framkvæmdir við undirgöng og göngustíga við Hörgárbraut á Akureyri en tilboðin voru opnuð í dag. Alls bárust sex tilboð í ...
Lesa meira

Tíu ár frá stofnun sameiginlegrar barnaverndarnefndar sveitarfélaga við Eyjafjörð

Á þessu ári eru liðin 10 ár frá því 8 sveitarfélög við Eyjafjörð gerðu með sér samning um stofnun sameiginlegrar barnaverndarnefndar og af því ...
Lesa meira

Akureyringar færa Rafeyri þakkir fyrir hjartað í Vaðlaheiðinni

Það er ekki ofsögum sagt að hjartað sem "slegið" hefur í Vaðlaheiðinni í vetur, hafi vakið verðskuldaða athygli. Það voru starfsmenn Rafeyrar sem ákváðu &iacu...
Lesa meira

Strætisvagnar á Akureyri aka ekki um helgar í sumar

Strætisvagnar Akureyrar munu ekki aka um helgar í sumar, eða frá 1. maí nk. til 31. ágúst. Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs Akureyrarbæjar, segir að u...
Lesa meira

Tími kominn á að setja sumardekkin undir

Eitt af vorverkunum er að setja sumardekkin undir bílinn. Óheimilt er að keyra um á nagladekkjum eftir 15. apríl en lögreglan á Akureyri sýnir því skilning þótt eitth...
Lesa meira

Aukinn innflutningur kemur harkalega niður á bændum

Ingvi Stefánsson í Teigi lét af formennsku í Svínaræktarfélagi Íslands á aðalfundi nýlega, en við starfinu tók Hörður Harðarson í Laxárd...
Lesa meira

Blikkrás kaupir vél til að framleiða blikkrör

Fyrirtækið Blikkrás á Akureyri hefur fjárfest í svokallaðri spíróvél, sem notuð er til framleiðslu á blikkrörum. Vélin, sem var keypt notuð frá Re...
Lesa meira